Birtist á Smugunni 25.04.12.. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis hefur nú til umfjöllunar tvö þingmál sem fjalla að stofninum til um sama viðfangefni, það er rannsóknarheimildir lögreglu.
Birtist í Fréttablaðinu 24.04.12.. Þessa dagana heyrist sagt að annað hvort hafi menn viljað samningaleið eða dómstólaleið í Icesave; verið samningamenn eða dómstólamenn! Og nú hafi þeir sem vildu dómstólaleiðina fengið sínu framgengt! . Þannig var þetta náttúrlega ekki.
Ýmsir hafa tjáð sig um Landsdóm, þeirra á meðal ég. Það gerði ég í dag á mbl.is og í viðtali við RÚV. Í viðtalinu við RÚV sagði ég eitthvað á þá leið að ég deildi ekki við Landsdóm en væri ósáttur við ákærandann, Alþingi.
Björn Bjarnason, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, sendir mér pillur á Evrópuvaktinni undir fyrirsögninni:"Ögmundur: Öskur villikattarins breytist í máttlaust væl - lýtur vilja Össurar".