Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2007

RÉTT HJÁ MOGGA – RANGT HJÁ ÖSSURI

RÉTT HJÁ MOGGA – RANGT HJÁ ÖSSURI

Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, ritar að mörgu leyti ágætan pistil á heimasíðu sína um þær deilur sem risið hafa í kjölfar heimsóknar Ingibjargar Sólrúnar, utanríkisráðherra, til Miðausturlanda í júlímánuði.

UM ÖFGAR OG ÖFGALEYSI

Birtist í Fréttablaðinu 29.07.07.Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, birtir grein sl. miðvikudag undir fyrirsögninni Öfgalaus stefna í málefnum Palestínumanna.

"VARNARSTEFNA" RÍKISSTJÓRNARINNAR OG SPURNINGAR ÞORSTEINS PÁLSSONAR

Fram hefur komið í fréttum að ríkisstjórnin hafi samþykkt að orustuþotur Nató muni koma hingað til lands til æfinga og eftirlits ársfjórðungslega.

PÓLITÍSK REKSTRARSTJÓRN YFIR LEIFSSTÖÐ?

Birtist í Fréttablaðinu 26.07.07.Þegar Flugstöð Leifs Eiríkssonar var gerð að hlutafélagi var ég í hópi þeirra sem andæfði því; taldi að helsta flugstöð Íslendinga ætti að vera í eigu þjóðarinnar og á forræði hennar.
FLÓTTAMENN Í LÍBANON OG ROTNANDI ÁVEXTIR Í GAZA

FLÓTTAMENN Í LÍBANON OG ROTNANDI ÁVEXTIR Í GAZA

Í gærkvöldi sýndi Sjónvarpið heimildarmynd um palestínska flóttamenn í Shatila flóttamannabúðunum í Líbanon.
EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON

EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON

Í dag var haldin í Hallgrímskirkju í Reykjavík minningarhátíð um Einar Odd Kristjánsson, alþingismann og fyrrum formann Vinnuveitendasambands Íslands.

ÓRAUNSÆI UTANRÍKISRÁÐHERRA

Birtist í Morgunblaðinu 23.07.07.Yfirlýsingar Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra, í Ísraels- og Palestínuheimsókn hennar hafa vakið athygli.
BESSASTAÐIR EHF?

BESSASTAÐIR EHF?

Ólafur Raganr Grímsson, forseti Íslands, hefur beitt sér mjög í þágu íslenskra fyrirtækja sem hafa viljað hasla sér völl á erlendri grundu.

HVERJU ER INGIBJÖRG SÓLRÚN AÐ LOFA FYRIR OKKAR HÖND?

Birtist í Fréttablaðinu 22.07.07.Á vefsíðu ísraelska utanríkisráðuneytisins hinn 16. júlí sl. segir frá heimsókn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur til Ísraels.
ÞANKAR FRÁ SÉRA GUNNÞÓRI, ROWAN WILLIAMS OG URI AVNERY

ÞANKAR FRÁ SÉRA GUNNÞÓRI, ROWAN WILLIAMS OG URI AVNERY

Í predikun sem séra Gunnþór Ingason, prestur í Hafnarfirði flutti í gær minnti hann á þá breytingu sem orðið hefði á utanríkisstefnu Íslands í seinni tíð með stuðningi íslenskra stjórnavalda við árásarstríð gegn öðrum þjóðum.