
RÉTT HJÁ MOGGA – RANGT HJÁ ÖSSURI
31.07.2007
Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, ritar að mörgu leyti ágætan pistil á heimasíðu sína um þær deilur sem risið hafa í kjölfar heimsóknar Ingibjargar Sólrúnar, utanríkisráðherra, til Miðausturlanda í júlímánuði.