
FINGRALÖNGUM ALLIR VEGIR FÆRIR
01.11.2018
Í byrjun vikunnar mátti hlýða á samtal í útvarpi milli alþingismannanna Jóns Gunnarssonar og Bergþórs Ólasonar, sem báðir eiga sæti í samgöngunefnd Alþingis, um framtíðarsýn þeirra í vegamálum. Þeim Jóni og Bergþóri var mikið niðri fyrir. Vandinn væri gríðarlegur að vöxtum! Ég saknaði þess að ...