Birtist í Morgunblaðinu 28.02.09.. . ÁGÆTI Guðjón Magnússon. Þakka rammagrein þína í Morgunblaðinu í gær. Þú spyrð mig tveggja spurninga um rekstur skurðstofa.
Ekki man ég hve oft ég tók það upp á Alþingi að ríkisstjórn bæri að beina sjónum sínum að undanskoti til skattaparadísa svokallaðra, en það hugtak hefur gjarnan verið notað um svæði þar sem auðmenn hafa komið ránsfeng sínum fyrir.
Tryggvi Þór Herbertsson lýsti því yfir í útvarpsþættinum Í vikulokin sl. laugardag að ég hefði verið hvatamaður þess að leitað var til Kínverja og Rússa um lán þegar „vinaþjóðir" í vestri hefðu brugðist.
Ræða á fundi með starfsmönnum Landspítala . Gott fólk.. Það verður ekki sagt að okkar hlutskipti sé auðvelt. Krafa hefur verið reist á heilbrigðiskerfið að skera niður um 6,7 milljarða á þessu ári.
Birtist í Morgunblaðinu 13.02.09.. Þingmenn og verjendur valdakerfis Sjálfstæðisflokksins ráðast nú gegn forsætisráðherra með sama offorsi og gert var þegar Sjálfstæðisflokkurinn gafst upp við landstjórnina árið 1988.