TRUFLANDI GAGNRÝNI TRUFLUÐ
01.04.2022
Fyrir nokkrum dögum birtust frá Declassified UK og á Intercept leynilegar skýrslur frá árinu 2019 úr breska utanríkisráðuneytinu um hvernig bæri að taka á gagnrýni sem fram kom á þeim tíma á samstarf breskra stjórnvalda við bandarísk stjórnvöld um framsal á Julian Assange, stofnanda Wikileaks til Bandaríkjanna. Meintar njósnir Assange og Wikileaks fólust sem kunnugt er í því að hafa komið á framfæri við fjölmiðla upplýsingum meðal annars um stríðsglæpi Bandaríkjanna, Bretlands og bandamanna þeirra. Í byrjun árs 2019 hafði breska stjórnin ...