ALÞINGI OG RÍKISSTJÓRN AXLI ÁBYRGÐ
27.11.2020
Ríkisstjórnin íhugar að færa ríkissáttasemjara aukið vald til að hafa afskipti af verkföllum. Ríkisstjórn sem vill takmarka verkafallsrétt á að gera það sjálf með atbeina Alþingis, ekki útvista því valdi til embættismanna. Afskipti af verkföllum eru pólitísk í eðli sínu, ekki “fagleg”. Að baki pólitískum aðgerðum á að vera pólitísk ábyrgð. Ríkissáttasemjari ber ekki ábyrgð gagnvart neinum. Alþingi er hins vegar ...