28.02.2007
Ögmundur Jónasson
Í gærmorgun gerði Bjarni Ármannsson ágæt viðskipti sem hann hagnaðist bærilega á. Mbl.is sagði hæversklega frá undir fyrirsögninni "Bjarni Ármannsson kaupir og selur."Fréttin var þessi: "Fyrir opnun markaða í dag nýtti Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitni, rétt sinn samkvæmt kaupréttarsamningi dagsettum 1.3.2002 við bankann um að kaupa 15 milljón hluti í Glitni á verðinu 2,81 og seldi bankanum aftur á verðinu 28,2.