Hvert leiðir uppstokkun í stjórnmálum?
15.07.1998
Birtist í Mbl. Nú er það að gerast í íslenskum stjórnmálum sem lengi hefur legið í loftinu: uppstokkun. Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur og Kvennalisti sameinaðir í eina sæng og líkur á nýju vinstra framboði.