
ÞVÆLAST HAGSMUNIR ÍSLANDS FYRIR?
27.02.2012
„Ég veit hins vegar að þetta er málamiðlun á milli tveggja póla. Þetta er millileið á milli þeirra sem vilja að Alþingi samþykki að slíta viðræðunum þegar í stað - þennan rétt áskildu menn sér við atkvæðagreiðsluna vorið 2009 - og hinna sem vilja klára endanlegan samning jafnvel þótt það kæmi til með að dragast einhver ár eftir því hvernig lægi á mönnum í Reykjavík og Brussel.