
Er 13. janúar táknrænn fyrir vinnubrögð Evrópusambandsins?
01.12.2004
Í Evrópusambandinu og þar með á hinu Evrópska efnahagssvæði, er nú hart tekist á um svokallaða Þjónustutilskipun. Ekki þarf það að koma á óvart því tekist er á um sjálfan grundvöll velferðarþjóðfélagsins.