Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2013

Fréttabladid haus

AÐ TRÚA Á NETIÐ

Birtist í Fréttablaðinu 28.02.13.. Tillögur sem nú eru til skoðunar í Innanríkisráðuneytinu og lúta að því að verja börnin okkar fyrir ágengni klámiðnaðarins hafa vakið athygli á heimsvísu.
hleranir

ÞÖRF Á SKÝRUM OG TAKMARKANDI REGLUM UM HLERANIR

Það er meira en að segja það að heimila hlerun á símasamtölum. Slíkt er er mikið inngrip í líf fólks - friðhelgi einkalífsins.
MBL

LÍSA

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 24.02.13.. Í ferð minni til Indlands í vikunni hitti ég Lísu. Það var í Kalkútta sem reyndar heitir nú Kolkatta.
DV

GRUNNSKÓLAR AÐ HÆTTI ALRÆÐISRÍKJA

Birtist í DV 22.02.13.. Í DV. sl. miðvikudag er að finna frétt undir yfirskriftinni: Klámbann „að hætti alræðisríkja".
Þjóðaratkv. - beint lyðr

FENEYJARNEFNDIN OG ÖRYGGISVENTILLINN

Stjórnlagaráð vildi efla beint lýðræði. Því er ég hjartanlega sammála. Ég er að vísu ósáttur við þá tillögu Stjórnlagaráðs að heimila ekki þjóðinni að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu um skattamálefni eða þjóðréttarskuldbindingar.
MBL  - Logo

PABBI OG PÓLITÍKIN

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 10.02.12.. Faðir minn var sjálfstæðismaður allt frá þroskaárum og allan sinn feril sem gerandi á vinnumarkaði.
Fréttir og fjölmiðlar

STJÓRNMÁL Í BRENNIDEPLI

Að undanförnu hafa málefni sem tengjast Innanríkisráðuneytinu verið mjög í brennidepli og má þar nefna aðgerðir til verjast ágengum klámiðnaði, skorður við því að eignarhald á landi flytjist út fyrir landsteinana, lögleiðing lífsskoðunarfélaga á borð við Siðmennt svo eitthvað sé nefnt.. Síðstu daga hefur svo komið til umræðu koma FBI til Íslands í ágúst 2011 og hefur það vakið athgli í fjölmiðlum víða um heim.. Hér eru slóðir á nokkra þætti þar sem þessi málefni hefur borið á góma og þar sem ég hef fært rök fyrir mínum málstað.
Frettablaðið

VANDI SEM ER EKKI TIL?

Birtist í Fréttablaðinu 01.02.12.. Ólafur Þ. Stephensen ritstjóri segir í leiðara Fréttablaðsins 30. janúar mig vilja smíða lög utan um vanda sem ekki sé til.
Frettablaðið

SMÁRA SVARAÐ

Birtist í Fréttabaðinu 31.01.12.. Smári Sigurðsson, fyrrverandi yfirmaður Alþjóðadeildar Ríkislögreglustjóra, leggur orð í belg í umræðu um málefni hælisleitenda í Fréttablaðinu sl.