04.02.2013
Ögmundur Jónasson
Að undanförnu hafa málefni sem tengjast Innanríkisráðuneytinu verið mjög í brennidepli og má þar nefna aðgerðir til verjast ágengum klámiðnaði, skorður við því að eignarhald á landi flytjist út fyrir landsteinana, lögleiðing lífsskoðunarfélaga á borð við Siðmennt svo eitthvað sé nefnt.. Síðstu daga hefur svo komið til umræðu koma FBI til Íslands í ágúst 2011 og hefur það vakið athgli í fjölmiðlum víða um heim.. Hér eru slóðir á nokkra þætti þar sem þessi málefni hefur borið á góma og þar sem ég hef fært rök fyrir mínum málstað.