Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Ágúst 2007

"ÞEGAR BYSSURNAR ERU ÞAGNAÐAR"

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra og  formaður Samfylkingarinnar telur það vera sérstakt keppikefli að hnýta Ísland enn fastar inn í hernaðarbandalagið NAT'Ó.

"EKKI Á ÞESSU KJÖRTÍMABILI...."

Vihjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík sagði í fréttum í kvöld að þótt Orkuveita Reykjavíkur yrði gerð að hlutafélagi þá yrði hún ekki seld á þessu kjörtímabili.
ÞEGAR HIN ÞÖGLA BARÁTTA FÆR ANDLIT

ÞEGAR HIN ÞÖGLA BARÁTTA FÆR ANDLIT

Fyrir fáeinum dögum hlýddi ég á Eduardo Grutzky flytja fyrirlestur um mannréttindamál í Norræna húsinu í Reykjavík.
EN HVAÐ FINNST HÖFUNDI REYKJAVÍKURBRÉFS UM ÞENNAN MANN?

EN HVAÐ FINNST HÖFUNDI REYKJAVÍKURBRÉFS UM ÞENNAN MANN?

Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins um síðastliðna helgi er athyglisvert. Það fjallar um stjórnarhætti í Rússlandi og þá sérstaklega undir Pútín núverandi  Rússlandsforseta.

MILLJARÐAGRÓÐI – HVAÐA LÆRDÓM MÁ DRAGA?

Birtist í Morgunblaðinu 27.08.07.Í Fréttaviðtali fyrir nokkrum dögum lýsti Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, á myndrænan og lifandi hátt hve gríðarmikill hagnaður Kaupþings banka hefði verið á síðasta ári í þjóðhagslegu samhengi.

BAKSTUR ORKUMÁLASTJÓRA

Birtist í Morgunblaðinu 25.08.07.Hinn 1. ágúst sl. var viðtal við Þorkel Helgason orkumálastjóra í Spegli Ríkisútvarpsins.
JÓN ÁSGEIR SIGURÐSSON FALLINN FRÁ

JÓN ÁSGEIR SIGURÐSSON FALLINN FRÁ

Góður félagi og vinur Jón Ásgeir Sigurðsson er fallinn frá eftir skammvinn enn erfið veikindi. Eftirfarandi eru minningaroð sem ég skrifai um hann og birtust í Morgunblaðinu:Við fráfall Jóns Ásgeirs Sigurðssonar varð einni sameiginlegri vinkonu okkar að orði að þar hyrfi af vettvangi þjóðmálanna kröftugur maður.
ARI Á HRÍSUM OG MAGNÚS Á GILSBAKKA

ARI Á HRÍSUM OG MAGNÚS Á GILSBAKKA

Ari Teitsson, fyrrum formaður Bændasamtakanna, ráðunautur og bóndi á Hrísum í Þingeyjarsýslu skrifar afar góða grein í Fréttablaðið sl.
EFLUM HEILDARSAMTÖK LAUNAFÓLKS EN SUNDRUM ÞEIM EKKI

EFLUM HEILDARSAMTÖK LAUNAFÓLKS EN SUNDRUM ÞEIM EKKI

Í ágústhefti BHM tíðinda er fjallað um umræður sem nú fara fram á meðal hjúkrunarfræðinga um hugsanlega úrsögn úr BHM, bandalagi háskólamenntaðs fólks.
FRUMKVÆÐI HELGU BJARGAR OG SVANDÍSAR

FRUMKVÆÐI HELGU BJARGAR OG SVANDÍSAR

Fyrir fáeinum dögum birtist grein í Fréttablaðinu eftir Helgu Björgu Ragnarsdóttur og Svandísi Svavarsdóttur undir fyrirsögninni Sóknarfæri með breyttri sýn.