
VERÐUM AÐ FÁ FRAM AFSTÖÐU HVERS EINASTA ÞINGMANNS!
01.11.2015
Ríkisstjórnarflokkarnir og helstu fjölmiðlar landsins hafa nú hafið stórsókn gegn Ríkisútvarpinu. Fjölmiðlar í eigu stórfyrirtækja og fjármálamanna krefjast þess að RÚV verði skorið niður við trog.