
SKATTHÆKKUNARMENN ÍSLANDS
28.10.2017
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28/29.10.17.. Skattar sem lagðir eru á okkur taka á sig margar myndir. Talað er um almenna skatta og er þá átt við greiðslur í opinbera sjóði til að fjármagna sameiginlegan rekstur þjóðfélagsins.