
LÖG Á ÁKVÖRÐUN KJARARÁÐS EÐA HINIR LÆGSTU FÁI MILLJÓN Á MÁNUÐI!
01.11.2016
Lengi hef ég horft til þess að hjá hinu opinbera verði tekin ákvörðun um að hinn hæstlaunaði megi aldrei verða hærri en nemur þreföldum lægstu launum.