Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2006

HVAÐ ER SATT OG HVAÐ ER LOGIÐ UM FRAMSÓKNARFLOKKINN?

HVAÐ ER SATT OG HVAÐ ER LOGIÐ UM FRAMSÓKNARFLOKKINN?

Fram hefur komið í fréttum að Þjóðarhreyfingin hyggst leggja fram kæru á hendur Framsóknarflokknum í Reykjavík fyrir meint kosningasvindl.
VARAFORMAÐUR VG: FYLGISAUKNINGIN MUN HAFA VARNALEG ÁHRIF

VARAFORMAÐUR VG: FYLGISAUKNINGIN MUN HAFA VARNALEG ÁHRIF

Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs skrifar grein hér á síðuna þar sem hún leggur mat á kosningaúrslitin í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum.
VILBJÖRN

VILBJÖRN

Þá hefur það gerst að ríkisstjórnin er komin í Ráðhús Reykjavíkur. Þangað er mættur Vilbjörn en svo hefur verið kallað þetta samstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í borginni, með þá Vilhjálm Þ.
UNDIRSKRIFTASÖFNUN: VINNUBRÖGÐ FRÉTTASTOFU SJÓNVARPS GAGNRÝND

UNDIRSKRIFTASÖFNUN: VINNUBRÖGÐ FRÉTTASTOFU SJÓNVARPS GAGNRÝND

 Á netinu gengur nú undirsrkriftasöfnun til að mótmæla þögn fréttastofu Sjónvarpsins um göngu Íslandsvina laugardaginn 27.

ÁTAKS ER ÞÖRF Í HÚSNÆÐISMÁLUM

Birtist í Fréttablaðinu 26.05.06. Greinin er skrifuð í félagi við Þorleif Gunnlaugssn, 3. mann á lista VG í Reykjavík.Sveitarstjórnarkosningar nálgast.
SAMFYLKINGIN DREIFIR ÓSANNINDUM

SAMFYLKINGIN DREIFIR ÓSANNINDUM

Þessi mislægu gatnamót eiga ekki heima í Hlíðunum segir í dreifiriti Samfylkingarinnar sem dreift var í Hlíðunum í gær, daginn fyrir kjördag. Í dreifiritinu er þeim ósannindum haldið fram að Samfylkingin sé ein um andstöðu við mislæg gatnamót á mótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar "samkvæmt úttekt Ríkissjónvarpsins".

HREINAR LÍNUR VG – ÖSSUR OG INGIBJÖRG SÓLRÚN

Birtist í Morgunblaðinu 25.05.06Ég hef alla tíð verið þeirrar skoðunar að stjórnmálaflokkar eigi að lýsa því yfir fyrir kosningar með hverjum þeir vilji vinna að kosningum afloknum.
Á SKAGAFJARÐARVÖKU: ÞAÐ ÞARF EKKI SKURÐGRÖFU TIL AÐ SETJA NIÐUR VORLAUKA

Á SKAGAFJARÐARVÖKU: ÞAÐ ÞARF EKKI SKURÐGRÖFU TIL AÐ SETJA NIÐUR VORLAUKA

Í gærkvöldi sat ég kosningafund Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Skagafirði og flutti ég þar ávarp. Það gerði einnig oddviti framboðsins, Bjarni Jónsson.
NEI STURLA, ÞETTA GENGUR EKKI !

NEI STURLA, ÞETTA GENGUR EKKI !

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra skrifar í vikunni grein á ísfirska fréttavefinn bb.is. Fyrirsögn pistils samgönguráðherra er: Borað vegna jarðganga á tveimur stöðum í sumar! Upphaf pistilsins er svohljóðandi: "Umræður um samgöngumál eru eðlilega fyrirferðarmiklar á Vestfjörðum.
FORSÆTISRÁÐHERRA OG LITLA STÚLKAN MEÐ ELDSPÝTURNAR

FORSÆTISRÁÐHERRA OG LITLA STÚLKAN MEÐ ELDSPÝTURNAR

Í gær fjallaði ég hér á síðunni um verðlaunaveitingar Halldórs Ásgrímssonar til fyrirtækja sem veita fátæku fólki styrki og sýna þannig miskunnsemi.