
TIL HAMINGJU THATCHER!
26.06.2021
Til hamingju Thatcher með ríkisstjórn Íslands sem nú er að selja drjúgan hlut í einni helstu fjármálastofnun þjóðarinnar, Íslandsbanka. Allt samkvæmt þinni formúlu! Meirihluti Íslendinga er andvígur sölunni samkvæmt skoðan akönnunum en fjárfestar í Dubai eru himinlifandi. Líka 24 þúsumd smáfjárfestar ...