Geir H Haarde, fjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sat undir nokkurri orrahríð eftir að hann skipaði Jón Steinar Gunnlaugsson í stöðu hæstaréttardómara.
Fjárfesting Símans í Skjá einum hefur vakið athygli og viðbrögð. Fyrir fáeinum dögum sat stjórnarformaður Símans, Rannveig Rist, fyrir svörum um þetta efni í Kastljósi Sjónvarps.
Nýlega setti ég pistil á síðuna undir fyrirsögninni: Afreksfólk örvar aðra til dáða. Tilefnið var frábær árangur íslenskara íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Aþenu.
Fyrirsögnin hér að ofan er sótt í pistil Árna Guðmundssonar, formanns Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, sem hann skrifaði nýlega í Dagskinnu formanns STH.
Í vikunni eru fyrirhuguð stólaskipti í Stjórnarráðinu. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, tekur við embætti utanríkisráðherra en núverandi utanríkisráðherra, Halldór Ásgrímsson, sest í stól forsætisráðherra.
Grein sem birtist í gær 9/11 í Theran Times er merkileg fyrir ýmissa hluta sakir og þá sérstaklega fyrir yfirvegun og yfirsýn greinarhöfundar, sem heitir Hamid Golpira.