Fara í efni

Greinasafn - Greinar

September 2004

Gildir það líka í Framsókn, Geir?

Geir H Haarde, fjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sat undir nokkurri orrahríð eftir að hann skipaði Jón Steinar Gunnlaugsson í stöðu hæstaréttardómara.
Ásmundur og sparigrísinn

Ásmundur og sparigrísinn

Einhver skemmtilegasti morgunverðarfundur sem ég hef lengi sótt var haldinn í morgun á Grand Hótel í Reykjavík á vegum Tryggingastofnunar ríkisins.

Eru fréttamenn Ríkisútvarpsins í álögum?

Fjárfesting Símans í Skjá einum hefur vakið athygli og viðbrögð. Fyrir fáeinum dögum sat stjórnarformaður Símans, Rannveig Rist, fyrir svörum um þetta efni í Kastljósi Sjónvarps.

Áfellisdómur yfir einkavæðingu

Sænska Samkeppnisstofnunin hefur gefið út skýrslu um afleiðingar markaðsvæðingar í Svíþjóð. Skýrsluna er að finna á vef BSRB undir erlendu efni.
Hamingjuóskir til Ólympíumeistara

Hamingjuóskir til Ólympíumeistara

Nýlega setti ég pistil á síðuna undir fyrirsögninni: Afreksfólk örvar aðra til dáða. Tilefnið var frábær árangur íslenskara íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Aþenu.
Hrindum aðför útvegsmanna að verkalýðshreyfingunni

Hrindum aðför útvegsmanna að verkalýðshreyfingunni

Útvegsmenn og sjómenn hafa staðið í samningum um kaup og kjör. Ekki síst hafa það verið réttindi sjómanna sem hefur verið tekist á um.

Forsætisráðherrar með afslætti – en á kostnað skattborgarans

Í upphafi þess valdaskeiðs Sjálfstæðisflokksins, sem nú hefur staðið í þrettán ár var Menningarsjóður lagður niður.
Samfylkingin í Hafnarfirði og einkavæðingin

Samfylkingin í Hafnarfirði og einkavæðingin

Fyrirsögnin hér að ofan er sótt í pistil Árna Guðmundssonar, formanns Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, sem hann skrifaði nýlega í Dagskinnu formanns STH.
Um mann og stól

Um mann og stól

Í vikunni eru fyrirhuguð stólaskipti í Stjórnarráðinu. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, tekur við embætti utanríkisráðherra en núverandi utanríkisráðherra, Halldór Ásgrímsson, sest í stól forsætisráðherra.
Gerum 9/11 að alþjóðlegum minningardegi

Gerum 9/11 að alþjóðlegum minningardegi

Grein sem birtist í gær 9/11 í Theran Times er merkileg fyrir ýmissa hluta sakir og þá sérstaklega fyrir yfirvegun og yfirsýn greinarhöfundar, sem heitir  Hamid Golpira.