
UM HALLAREKSTUR Á SJÚKRAHÚSUM
01.12.2006
Birtist í Morgunblaðinu 30.12.06.Það er áhyggjuefni að sjúkrahús landsins skuli rekin með halla. Hvers vegna skyldi það vera áhyggjuefni? Þetta er verðug spurning í ljósi þess hve ágengur hallarekstur sjúkrahúsa er orðinn í þjóðfélagsumræðunni.