
STEFNA - FÉLAG VINSTRI MANNA MEÐ VANDAÐA DAGSKRÁ 1. MAÍ Á AKUREYRI
30.04.2023
Guðmundur Ævar Oddsson, dósent í félagsvísindum verður ræðumaður hjá Stefnu - félagi vinstri manna á Akureyri 1. maí.
Fundurinn er haldinn á Múlabergi, Hótel KEA og hefst hann klukkan 11 með setningarávarpi Ólafs Þ. Jónssonar.
Dagskráin er vönduð eins og ...