Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2023

STEFNA - FÉLAG VINSTRI MANNA MEÐ VANDAÐA DAGSKRÁ 1. MAÍ Á AKUREYRI

STEFNA - FÉLAG VINSTRI MANNA MEÐ VANDAÐA DAGSKRÁ 1. MAÍ Á AKUREYRI

Guðmundur Ævar Oddsson, dósent í félagsvísindum verður ræðumaður hjá Stefnu - félagi vinstri manna á Akureyri 1. maí. Fundurinn er haldinn á Múlabergi, Hótel KEA og hefst hann klukkan 11 með setningarávarpi Ólafs Þ. Jónssonar. Dagskráin er vönduð eins og ...
ÞAR SEM ER VILJI ÞAR ER VEGUR

ÞAR SEM ER VILJI ÞAR ER VEGUR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 29/30.04.23. Fyrirsögnin er ekki orðalag Johns F. Kennedy en þetta var inntakið í ræðunni sem hann flutti í Washington 20. janúar árið 1961 þegar hann sór embættiseið sinn sem forseti Bandaríkjanna: Allt er hægt ...
LESIÐ Í ORÐ DÓMSMÁLARÁÐHERRA

LESIÐ Í ORÐ DÓMSMÁLARÁÐHERRA

Birtist í Morgunblaðinu 28.04.23. ....Ég valdi síðari kostinn vegna þess að ef ríkisstjórnin er í þann veginn að kynna okkur lagabreytingar á sviði fjárhættuspila þá er eðlilegt að opin umræða um málefnið hefjist sem fyrst. ... Ég auglýsi nú eftir því að fulltrúar Háskóla Íslands, Rauða kross Íslands, Landsbjargar og SÁÁ leggi orð í belg um fyrirhugaðar breytingar á lögum um spilamarkaðinn ...
Á FRÉTTANETI UM SPILAFÍKN

Á FRÉTTANETI UM SPILAFÍKN

Vefmiðillinn frettanetid.is hefur birt gagnrýni mína á íþróttahreyfinguna vegna hlutdeildar hennar í veðmálastarfsemi. Víða erlendis eru veðmál á netinu sem tengjast íþróttum orðið mikið áhyggjuefni svo mjög hafa þau færst í vöxt. Margt ungt fólk leitar svo ákaft í þessi veðmál að jafna má við hreina fíkn ...
ENN UM NATÓ

ENN UM NATÓ

Enn vil ég vekja athygli á samræðuþáttum Rauðs raunveruleika á Samstöðinni þar sem Karl Héðinn Kristjánsson ræðir við sagnfræðinginn Tjörva Schiöth um sögu NATÓ. Þetta er þakkarvert framtak. Því meira sem fjallað er um söguna þeim mun betur verðum við í stakk búin að ...
BLAÐAÐ Í BÓK OG BLAÐI

BLAÐAÐ Í BÓK OG BLAÐI

Bókin er Rauði þráðurinn og blaðið er Morgunblaðið, eina dagblaðið sem gefið er út Íslandi. Öðru vísi mér áður brá. Hver veit nema Heimildinni eigi eftir að aukast ásmegin og fari að koma út daglega – myndi gera því blaði gott því augljóst er að þar á bæ er mörgum mikið mál og þyrftu að geta létt á sér tíðar. Áskrifendur myndu eflaust fagna. En það er önnur saga.Í Mogga helgarinnar gætir ýmissa grasa. Ég staðnæmist við ...
KRAMP

KRAMP

... Nú ætla ég ekki að hætta mér út í diskúsjón um það sem Jón Hallur kallar skáldskaparfræði ljóðskálda. Ég ætla þó að leyfa mér að geta mér til um það að almennt talað þá sé leyndardómur ljóðsins í því fólgin að fanga hughrif og miðla miklu í fáum orðum en þannig þó að skili sér - og þegar best tekst til - beint í hjartastað ...
SÝN JEFFREY SACHS Á SAMTÍMASÖGUNA

SÝN JEFFREY SACHS Á SAMTÍMASÖGUNA

Ekki eru Bandaríkjamenn eintóna í túlkun sinni á samtímasögunni þar með átökunum í Úkraínu. Þannig eru þeir til sem hafa kvatt sér hljóðs og varað við stríðsæsingatali foyrstumanna þjóðar sinnar sem sniðið er að þvi að réttlæta vígvæðingu um heiminn allan enda blæs vopnaiðnaðurinn nú út sem aldrei fyrr. Hér að neðan e...
ALLT SEM VIÐ MISSTUM Í ELDINUM

ALLT SEM VIÐ MISSTUM Í ELDINUM

... Vissi maður ekkert um bókina og höfund hennar gæti maður þó gefið sér eitt að lestri loknum: Höfundurinn er kona og hún er ekki komin yfir miðjan aldur. Þekkir ekki bara rokk heldur líka pönk pg stutt í ...
GRÁGLETTNIN Í SPÉSPEGLI KÁRA

GRÁGLETTNIN Í SPÉSPEGLI KÁRA

Spéspegill er kallaður spéspegill vegna þess að hann afskræmir fyrirmyndina. En getur hið ótrúlega gerst að spémyndin sé veruleikinn en fyrirmyndin ekki? Þannig er það þegar Kári speglar viðskipti með losunarvottorð ...