
DAGUR SEM Á AÐ HAFA LIT
25.09.2021
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25/26.09.21. ... Litasmekkur manna er mismunandi, líka í pólitíkinni. Sjálfur er ég gefinn fyrir sterka liti. Grænn má vera grænn og blár má vera blár mín vegna en rauður á að vera rauður og það alveg í gegn. Ef pólitísku litirnir dofna þá mun líka dofna yfir deginum sem við mörg hver viljum gjarnan halda sem degi til að gera okkur dagamun á ...