Verður talað úr taglinu?
30.06.2003
Herstjórnin í í Írak hefur ákveðið að stöðva bæjarstjórnarkosningar í Írak. Paul Bremer sem fer fyrir bandaríska hernámsliðinu segir að " kosningar sem haldnar eru of snemma geti verið skaðlegar.