Menn velta fyrir sér hvað valdi viðsnúningi þeirra SPRON manna, sem fyrir ári eða svo máttu ekki heyra á það minnst að verða gleyptir af Búnaðarbankanum.
Ég er sannfærður um að ástæðan fyrir því að til stendur að umbylta SPRON, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, er fyrst og fremst sprottin af ágengni nokkurra stofnfjárfesta sem sjá fram á að geta hagnast vel á sölu bréfa sinna.
Í morgun vöknuðum við upp við að hryðjuverkasamtökin Al Queda væru með stórárás í undirbúningi. Fulltrúi Bandaríkjastjórnar hvatti til þess í morgunútvarpinu okkar að ferðamenn hefðu augun hjá sér.
Birtist í Morgunblaðinu 19.12.2003Talsvert hefur verið fjallað um nýsamþykkt lög um lífeyrisréttindi alþingismanna, ráðherra, hæstaréttardómara og forseta Íslands.
Birtist í Mbl. 18.12.2003Forsvarsmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa haft á orði að eina mögulega stjórnarmynstrið sé samstjórn þessara tveggja flokka.
Birtist í Fréttablaðinu 17.12.2003Í kjölfar þess að ríkisstjórnin knúði í gegn frumvarp sitt um lífeyrismál þingmanna, ráðherra og hæstaréttardómara hefur hún látið höggin dynja á stjórnarandstöðunni.