Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2016

MBL  - Logo

ORÐSENDING TIL SENDIHERRA BRETA Á ÍSLANDI

Birtist í Morgunblaðinu 29.11.16.. Fyrr á þessu ári var ég í sendinefnd, undir forystu forseta Alþingis, sem heimsótti breska þingið í Lundúnum og hið welska í Cardiff.
Jóakim

BRASKAÐ MEÐ SKÓLABYGGINGAR

Um aldamótin fór Sjálfstæðisflokkurinn með meirihlutavald í Hafnarfirði. Að eigin sögn var honum umhugað um framfarir bæjarbúum til hagsbóta.
MBL  - Logo

ERU NEYTENDASAMTÖKIN FYRIR NEYTENDUR EÐA NEITENDUR?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 26/27.11.16.. Samkeppni er alltaf til góðs fyrir neytendur, sagði formaður Neytendasamtakanna í sjónvarpsþætti í liðinni viku.
Vín - auglýsing

BURT MEÐ ÁFENGISAUGLÝSINGAR

Gott var það hjá Sjónvarpinu í sunnudagsfréttatímanum að taka fyrir áfengisauglýsingar í Leifsstöð. ÁTVR á að sjá sóma sinn í því að taka þær allar niður þegar í stað!. . Og Sjónvarpið mætti að sama skapi sjá sóma sinn í því að taka fyrir áfengisauglýsingar í auglýsingatímum Sjónvarpsins.
Bylgan í bítið - Heimir og Gulli

OKKUR AÐ ÞAKKA!

Í liðinni viku fór ég í heimsókn til þeirra Heimis og Gulla í Bítið á Bylgjunni. Alltaf gaman að spjalla við þá og svo var einnig að þessu sinni.
Heilbrigðismál - einka 2

KLÍNIKIN ehf. SEGIST VILJA MEIRA AF SKATTFÉ OKKAR - ANDSTAÐA GEGN ÞVÍ HLJÓTI AÐ VERA ÓMÁLEFNALEG!

Í Morgunblaðinu á föstudag birtist frétt vikunnar. Í þessari frétt segir framkvæmdastjóri í nýju ( óðum þó að festa sig í sessi)  einkareknu sjúkrahúsi í Reykjavík, sem ber heitið Klíníkin Ármúla  ehf., að Landspítalinn sé aðþrengdur fjárhagslega og ekki meira á hann leggjandi.
MBL  - Logo

LANDSPÍTALI OG HÁSKÓLI ÍSLANDS VIRÐA ALÞINGI AÐ VETTUGI

Birtist í Morgunblaðinu 21.11.16.. Undir lok september sl. svaraði Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis erindi sem nefndinni hafði borist frá heilbrigðisráðherra varðandi rannsókn á svokölluðu plastbarkamáli, þ.e.
Eftirlitsríkið

EFTIRLITSRÍKIÐ SÆKIR Á

Fyrir nokkrum dögum samþykkti breska þingið lagafrumvarp, sem stórblaðið Guardian segir að gefi þarlendri leyniþjónustu og lögreglu víðtækari heimildir til eftirlits með borgurunum en dæmi séu um í vestrænum ríkjum, nánast án þess að heyrst hafi hósti eða stuna innan þings eða utan í mótmælaskyni.
Brynjar Níelsson

KENNING BRYNJARS UM RÆTNA VINSTRIMENN

Án efa fór það illa í marga bandaríska kjósendur þegar andstæðingar Donalds Trumps sögðu hann vera  fordómafullan heimskingja.
Mannréttindi - alþjóðamál

MANNRÉTTINDI VERÐI OKKAR ÆR OG KÝR

Í vikunni sem leið sat ég ráðstefnu sem haldin var að frumkvæði Evrópráðsins en með aðkomu fulltrúa nánast allra stofnana sem á heimsvísu vinna að barnaverndarmálum, Sameinuðu þjóðanna svo og fjölmargra samtaka og stofnana annarra, í Wilton Park á Suður-Englandi.