Birtist í Morgunblaðinu 29.11.16.. Fyrr á þessu ári var ég í sendinefnd, undir forystu forseta Alþingis, sem heimsótti breska þingið í Lundúnum og hið welska í Cardiff.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 26/27.11.16.. Samkeppni er alltaf til góðs fyrir neytendur, sagði formaður Neytendasamtakanna í sjónvarpsþætti í liðinni viku.
Gott var það hjá Sjónvarpinu í sunnudagsfréttatímanum að taka fyrir áfengisauglýsingar í Leifsstöð. ÁTVR á að sjá sóma sinn í því að taka þær allar niður þegar í stað!. . Og Sjónvarpið mætti að sama skapi sjá sóma sinn í því að taka fyrir áfengisauglýsingar í auglýsingatímum Sjónvarpsins.
Í Morgunblaðinu á föstudag birtist frétt vikunnar. Í þessari frétt segir framkvæmdastjóri í nýju ( óðum þó að festa sig í sessi) einkareknu sjúkrahúsi í Reykjavík, sem ber heitið Klíníkin Ármúla ehf., að Landspítalinn sé aðþrengdur fjárhagslega og ekki meira á hann leggjandi.
Birtist í Morgunblaðinu 21.11.16.. Undir lok september sl. svaraði Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis erindi sem nefndinni hafði borist frá heilbrigðisráðherra varðandi rannsókn á svokölluðu plastbarkamáli, þ.e.
Fyrir nokkrum dögum samþykkti breska þingið lagafrumvarp, sem stórblaðið Guardian segir að gefi þarlendri leyniþjónustu og lögreglu víðtækari heimildir til eftirlits með borgurunum en dæmi séu um í vestrænum ríkjum, nánast án þess að heyrst hafi hósti eða stuna innan þings eða utan í mótmælaskyni.
Í vikunni sem leið sat ég ráðstefnu sem haldin var að frumkvæði Evrópráðsins en með aðkomu fulltrúa nánast allra stofnana sem á heimsvísu vinna að barnaverndarmálum, Sameinuðu þjóðanna svo og fjölmargra samtaka og stofnana annarra, í Wilton Park á Suður-Englandi.