
KRAFA UM BREYTT VINNUBRÖGÐ Í STJÓRNMÁLUM
30.05.2010
Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík kom fram á fundi stuðningsmanna flokksins í gær og hélt þar stormandi ræðu undir dynjandi lófataki: Fagnað var „stórsigri" flokksins í borginni! Við sjónvarpsskjáinn urðu margir skrýtnir í framan.