Fara í efni

Greinar

ALCAN OG SAMFYLKINGIN UM ÁSTINA Á ÁLVERUM OG LÝÐRÆÐI

ALCAN OG SAMFYLKINGIN UM ÁSTINA Á ÁLVERUM OG LÝÐRÆÐI

Ekki veit ég hver á metið í ótrúlegum yfirlýsingum þessa dagana Michel Jacques, forstjóri Alcans, sem belgdi sig út í fjölmiðlum og talaði niður til Íslendinga um áform auðhringsins hér á landi, bæjarstjórinn í Hafnarfirði Lúðvík Geirsson, sem Michel þessi segir hafa hvatt Alcan til að stækka álverið á landfyllingu og komast þannig framhjá lýðræðislegri niðurstöðu Hafnfirðinga eða þá forseti bæjarstjórnar og flokksbróðir Lúðvíks í Samfylkingunni, alþingismaðurinn Gunnar Svavarsson.
STÓÐ EKKI TIL AÐ NÝ RÍKISSTJÓRN MÓTMÆLTI ÍRAKSSTRÍÐINU?

STÓÐ EKKI TIL AÐ NÝ RÍKISSTJÓRN MÓTMÆLTI ÍRAKSSTRÍÐINU?

Ríkisstjórn Bandaríkjanna lýtur forystu forseta sem reynst hefur herskárri en flestir forverar hans. George W. Bush er jafnframt handgengnari olíuiðnaði og hergagnaframleiðendum en dæmi eru um hvað forvera hans snertir.
SUMARIÐ OG LANDIÐ

SUMARIÐ OG LANDIÐ

Dagskrá RÚV á þjóðhátíðardaginn, hinn 17. júní minnir á hvers megnugt Ríkisútvarpið er og hefur verið í gegnum tíðina.

AÐFÖR AÐ ÍBÚÐALÁNASJÓÐI

Birtist í Morgunblaðinu 15.06.07.ÞÁ er lokið enn einni heimsókn "sérfræðinga" Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til Íslands.
VILJI TIL NÝSKÖPUNAR INNAN ALMANNAÞJÓNUSTUNNAR

VILJI TIL NÝSKÖPUNAR INNAN ALMANNAÞJÓNUSTUNNAR

Þessa dagana er haldin í Reykjavík ráðstefna á vegum norrænu verkalýðssamtakanna NTR (einkum bæjarstarfsmenn) en BSRB á þar aðild.

GLAÐI SAMGÖNGURÁÐHERRANN

Birtist í Fréttablaðinu 13. júní 2007Í laugardagsútgáfu Fréttablaðsins var mjög gleðirík frétt um samgöngumál.
STJÓRNARRÁÐIÐ ER EKKI FYRIRTÆKI

STJÓRNARRÁÐIÐ ER EKKI FYRIRTÆKI

Ríkisstjórnin er - sem kunnugt er - staðráðin í því að setja í lög ákvæði þess efnis að hægt sé að gera breytingar á ráðuneytum og skáka starfsmönnum fram og tilbaka án þess að þurfa að auglýsa störfin eins og lög hafa hingið til kveðið á um.
FLUGUMFERÐARSTJÓRAR GANGA Í BSRB

FLUGUMFERÐARSTJÓRAR GANGA Í BSRB

Félag flugum-ferðarstjóra hefur fengið aðild að BSRB. Loftur Jóhannnson, formaður félagsins segir á heimasíðu BSRB að flugumferðar-stjórar hafi í gegnum árin notið góðs af starfi BSRB, einkum á sviði lífeyrisréttinda og annarra réttinda opinberra starfsmanna og vilji af þeim sökum efla samtökin: “Það gildir að standa saman þegar barist er fyrir sameiginlegum hagsmunum.” Það er mikið ánægjuefni fyrir BSRB að fá flugumferðarstjóra inn í heildarsamtökin og verður tvímælalaust til að efla þau.
VALGERÐUR VILDI EINKAVÆÐA RAFORKUGEIRANN

VALGERÐUR VILDI EINKAVÆÐA RAFORKUGEIRANN

Í morgun var viðtal við Valgerði Sverrsidóttur, varaformann Framsóknarflokksins í RÚV. Þar var komið víða við, m.a.
Í MIÐJUNNI: FÓRNARLAMB ÞOTULIÐSINS

Í MIÐJUNNI: FÓRNARLAMB ÞOTULIÐSINS

Davíð Oddsson seðlabankastjóri hefur verið á milli tannanna á fólki að undanförnu. Ástæðan er sú að meirihluti stjórnar Seðlabankans samþykkti launahækkun honum til handa upp á 200.000 krónur á mánuði.