Ég hef stundum hugsað til þess hve magnaður vinnustaður Ríkisútvarpið var lengst af, á öldinni sem leið. Örugglega ekki alltaf auðveldasti vinnustaður í heimi með öllum þeim stórveldum sem þar var að finna.
Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri, skrifar pistla á heimasíðu um menn og málefni. Mér virðist hann þar leggja meira upp úr stílbrögðum en sannleiksgildi orða sinna.
Í gær var samþykkt á Alþingi frumvarp sem tengist losun gjaldeyrishafta. Umræður urðu nokkrar og sumt fróðlegt sem þar kom fram - bæði um málið og ekki síður um málflytjendur.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14/15.05.16.. Samtök Iðnaðarins segjast gjarnan vilja hlaupa undir bagga með ríkissjóði og kosta framkvæmdir við hafnir, flugvelli og vegi.
Samtök iðnaðarins minna eina ferðina enn á stærð sína eða smæð - eftir atvikum.. . Í grein í helgarútgáfu Morgunblaðsins kveðst framkvæmdastjóri SÍ vilja fá samgöngukerfi landsmanna afhent í hendur félagsmönnum sínum til að hagnast á.
Það er misskilningur hjá Fréttatímanum að ég hafi sérstöðu um það í stjórnarandstöðunni að telja heppilegra að kjósa næsta vor en að kjósa með hraðupphlaupi í haust.