Margt eftirminnilegt gerðist á árinu sem nú er senn á enda runnið. Í mínum huga er ofarlega á blaði heimsókn á munaðarleysingjahæli í Kolkatta á Indlandi í febrúarmánuði á þessu ári.
Birtist í DV 20.12.13.. Það var góð ákvörðun árið 2007 af hálfu ríkisstjórnar Geirs H. Haarde að hefja rannsókn á illri meðferð á vistheimilum fyrir börn og unglinga.
Jólin eru hátíð bókanna. Ég steig inn í lestrarhátiðina með ljóðabók Péturs Arnar Björnssonar, Af kynjum og víddum og loftbólum andans.. Mæli ég með þeirri andans næringu sem lesturinn gaf, skemmtilegur, mjúkur, íhugull og ljóðrænn.