Fara í efni

Greinasafn - Greinar

2002

Engin óvissa um kostnað við Kárahnjúkagöng?

Nýlega birtist á heimasíðu minni ágætt bréf frá Andrési Kristjánssyni þar sem hann lýsti áhyggjum vegna fyrirhugaðra virkjunaráforma og þá ekki síst vegna ófyrirséðra útgjalda.

Reykjavík í uppnámi

Deilur um borgarstjóraembættið setja svip á stjórnmálaumræðuna þessa dagana. Málið blasir þannig við mér: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sagði fyrir borgarstjórnarkosningarnar síðastliðið vor að hún hygðist ekki taka þátt í komandi Alþingiskosningum.

Horfa kvótakóngar til orkugeirans?

Birtist í Morgunblaðinu 21.12.2002Síðasta mál á dagskrá Alþingis fyrir þinglok var heimild til þess að breyta Norðurorku í hlutafélag, minni háttar mál að sögn iðnaðarráðherra og í ofanálag samkvæmt beiðni heimamanna á Akureyri.

Utanríkisráðuneyti í plús en Upplýsinganefnd í mínus

Birtist í Fréttablaðinu 20. desember 2002Það er mikið um að vera á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar þessa dagana.

Velvildargeislar Geðræktar

Geðrækt efndi til sérstaks geðræktardags fimmtudaginn 12. desember. Geðrækt er samstarfsverkefni fjögurra aðila um fræðslu- og forvarnarstarf en þeir eru: Landlæknisembættið, Geðhjálp, Geðsvið Landspítala Háskólasjúkrahúss (LSH) og Heilsugæslan í Reykjavík.Í tilefni dagsins var boðað til fundar í Iðnó í Reykjavík.

Vér morðingjar

Forseti Bandaríkjanna hefur rýmkað heimildir sínar til bandarísku leyniþjónustunnar CIA um aftökur á fólki sem hún sjálf skilgreinir sem hermdarverkamenn.

Allt í lagi í landinu

Jólaþáttur varaborgarfulltrúa sjálfstæðismanna í Reykjavík snerist aldrei þessu vant um landsmálin. Þetta var þátturinn Laugardagskvöld með Gísla Marteini.
Engin tilviljun

Engin tilviljun

Í fréttabréfi Atlantsskipa er birt mynd af mér ásamt Össuri Skarphéðinssyni og Stefáni Kjærnested framkvæmdastjóra Atlantsskipa og í myndatexta segir að það hafi verið „skemmtileg tilviljun“ að þegar við heimsóttum skipafélagið hafi þetta skip verið nýkomið til landsins.

Á handarbakinu

Birtist í Fréttablaðinu 7.12.2002Ekki voru allir sáttir þegar ríkisstjórnin kynnti fjárlagafrumvarp sitt í haust.

Hvar eru frjálshyggjumennirnir þegar á reynir?

Birtist í DV 28.11.2002Fyrst var deilt um það hvort gera ætti ríkisbankana að hlutafélögum. Það var gert og nú hefur verkið nánast verið fullkomnað með því að selja Landsbanka og Búnaðarbanka að undanskildum litlum hluta sem enn er í þjóðareign.