
ÚRSÖGN ÚR NATÓ TIL UMRÆÐU
01.09.2014
Í mánudagsmorgunspjalli okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í Bítið á Bylgjunni, ræddum við um átökin um DV, eignarhald á fjölmiðlum, ástandið í Úkraínu, aðild okkar að NATÓ og sitthvað annað.