Eins og fram hefur komið í fréttum fer nú fram kröftug umræða innan Evrópusambandsins um hina nýju Þjónustutilskipun sem er í smíðum á vegum sambandsins.
Samkeppnisstofnun hefur veitt okkur innsýn í vinnubrögð á fákeppnismarkaði: Stórfellt svindl stundað af yfirvegaðri nákvæmni; lagt á ráðin um hvernig hægt væri að hafa sem mest af viðskiptavinunum, bæði hinum almenna kúnna og einnig stórkaupendum sem stóðu í þeirri trú að þeir væru að bjóða út verkefni á grimmum samkeppnismarkaði.
Birtist í Morgunblaðinu 28.10.04.Innan BSRB eru uppi mismunandi sjónarmið um hvaða stefnu Íslendingar eigi að taka gagnvart Evrópusambandinu, hvort sækja beri um aðild, freista þess að treysta EES samninginn eða jafnvel losa sig undan þeim samningi.
Ræða flutt á ársfundi ASÍ 28. október 2004:Góðir félagar í ASÍ. Að mörgu leyti stendur verkalýðshreyfingin á tímamótum ekki aðeins hér á landi heldur víðs vegar um heiminn.
Það er samdóma álit forsvarsmanna verkalýðshreyfingarinar að Þjónustutilskipun Evrópusambandsins, sem nú er í smíðum, getur haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir velferðarþjónustuna í Evrópusambandinu og á öllu Evrópska efnahagssvæðinu, þar með á Íslandi.
Sveinn Aðalsteinsson skrifar athyglisverða grein hér á heimasíðuna í dag. Hann færir okkur þær fréttir að á leðinni til landsins séu 1100 braggar, 900 frá Ungverjalandi og 200 f´rá Houston í Texas.
Hvers vegna skyldi þinglokksformaður Sjálfstæðisflokksins sjá ástæðu til að opinbera í sífellu skoðanir sínar um Afganistan, augljósa fordóma og talsverða vanþekkingu? Í dag skrifar hann eftirfarandi á heimasíðu sína www.ekg.is : "Ögmundur Jónasson var einn þeirra sem ekki vildi steypa af stóli ógnarstjórn Talíbana í Afghanistan, sem þó veitti Osama bin laden og hryðjuverkamönnum hans skjól.