
HVERS VEGNA STÓÐ ÍSLAND EKKI MEÐ MANNRÉTTINDUM?
30.07.2010
Ísland sat hjá við atkvæðagreiðslu hjá Sameinuðu þjóðunum um hvort líta beri á vatn sem mannréttindi. Talsmenn utanríkisráðuneytisins bera við skýringum sem eru í senn lítt skiljanlegar og ótrúverðugar.