Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2019

TEKIÐ UNDIR OFURLAUNAGAGNRÝNI ÚR STJÓRTNARRÁÐI

TEKIÐ UNDIR OFURLAUNAGAGNRÝNI ÚR STJÓRTNARRÁÐI

Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og samgönguráðherra, sem jafnframt eru formenn stjórnarflokkanna, gagnrýna launakjör bankastjóra Landsbanka og Íslandsbanka og segja þau ekki í samræmi við starfskjarastefnu stjórnvalda. Vilja ráðherrarnir að launin verði skrúfuð niður, og það strax. Þannig skil ég skilaboðin úr Stjórnarráðinu. Þessi skilaboð eru mikilvæg. Nú þarf ...
ER EKKI KOMIÐ NÓG FRÁ BRUSSEL OG NÓG AF BRUSSEL?

ER EKKI KOMIÐ NÓG FRÁ BRUSSEL OG NÓG AF BRUSSEL?

Nú vill Evrópusambandið “útvíkka” þjónustutilskipunina og fannst okkur mörgun hún of víð þegar henni var þröngvað í gegn fyrir fáeinum árum. En nú vill ESB ganga lengra sbr. þessa fréttafrásögn á vefmiðlinum viljinn.is ...
HJÁ GUNNARI SMÁRA MEÐ STYRMI

HJÁ GUNNARI SMÁRA MEÐ STYRMI

Í gær var ég ásamt Styrmi Gunnarssyni, fyrrverandi Morgunblaðsritstjóra, gestur Gunnars Smára Egilssonar á Útvarpi Sögu. Umræðuefnið var kjaradeilurnar í þjóðfélaginu. Í umrtæðunum var einkum staðnæmst við kjaramisréttið í þjóðfélaginu.  Þátturinn er hér ...
HVER ÁKVEÐUR AÐ LOKA FACEBÓKARSÍÐU?

HVER ÁKVEÐUR AÐ LOKA FACEBÓKARSÍÐU?

Í dálkinum Frjálsir pennar hér á heimasíðunni birtist grein eftir Unnar Bjarnason, tölvunarfræðing og fyrrum ritstjóra samfélagsmiðilsins hugi.is, sem ber titilinn: HÁTÆKNI NJÓSNAKERFIÐ “LifeLog”.  Þar segir á meðal annars:   “Nýlega var íslenskri Facebooksíðu lokað án fyrirvara eða ástæðu en þar var deilt fréttum af stríðunum í Mið-Austurlöndum. Næstu fórnarlömb ...
KÚRDAR, LANDAKAUP OG ORKUPAKKI Á ÚTVARPI SÖGU

KÚRDAR, LANDAKAUP OG ORKUPAKKI Á ÚTVARPI SÖGU

Á þriðjudag mætti ég í þátt Guðmundar Franklíns Jónssonar á Útvarpi Sögu að ræða málefni Kúrda og opið bréf mitt til ríkisstjórnar Íslands um þau efni. Einng ræddum við landakaup auðmanna á Íslandi og það sjónarmið mitt að mikilvægt sé að halda eignarhaldi á landi innan seilingar – það er að segja innan landsteinanna. Þetta sé þeim mun meira knýjandi eftir að auðlindalöggjöfinni var breytt undir aldamótin síðustu og eignarhald á auðlindum ...
OPIÐ BRÉF TIL RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS

OPIÐ BRÉF TIL RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS

Birtist í Morgunblaðinu 19.02.19. Staða mannréttindamála tekur á sig æ dekkri mynd í Tyrklandi og er svo komið að ríki heims geta ekki lengur þagað þunnu hljóði. Þetta á við um Ísland, ekki síður en um önnur ríki. Auk þess á svo að heita að við séum í bandalagi við Tyrkland með veru okkar í NATÓ ...
Í BÍTIÐ UM TYRKLANDSFÖR OG OPIÐ BRÉF TIL RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS

Í BÍTIÐ UM TYRKLANDSFÖR OG OPIÐ BRÉF TIL RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS

Í morgun var ég gestur þeirra Heimis og Gulla í morgunútvarpi Bylgjunnar að fjalla um mótmælasvelti í fangelsum Tyrklands sem nú breiðist ört út og mótmæli utan Tyrklands einnig gegn ofbeldi í Tyrklandi á hendur Kúrdum. Þú var ég spurður út í opið bréf mitt til ríkisstjórnarinnar sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. Viðtalið er hér ...
EINS OG PÁLMATRÉ Í VOGUNUM

EINS OG PÁLMATRÉ Í VOGUNUM

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 16/17.02.19. Þess eru ófá dæmi frá liðinni tíð að listamenn sem öðlast hafa viðurkenningu hafi ekki verið metnir að verðleikum af samtíð sinni. Þetta þekkjum við úr okkar sögu og erlendis geymir menningarsagan mörg slík dæmi. Þetta gerir það að verkum að við förum varlega í að gagnrýna listsköpun sem er okkur framandi. Hver vill verða til þess að hafa fordæmt eða fúlsað við nýjum Picasso eða ... 
Á ÚTIFUNDI Í STRASSBORG UM NIÐURLÆGINGU ÞAGNARINNAR

Á ÚTIFUNDI Í STRASSBORG UM NIÐURLÆGINGU ÞAGNARINNAR

Í morgunsárið kom ég frá Istanbúl til Basel í Sviss og í kjölfarið til Strassborgar í Frakklandi að ávarpa útifund Kúrda sem hófst upp úr hádeginu. Af hálfu sendinefndarinnar sem ég var þátttakandi í til Tyrklands og Kúrdistan ávarpaði fundinn ásamt mér, Manuel Cortes, forystumður í bresku verklýðshreyfingunni. Ég vék að heimsókninni til Tyrklands og Kúrdistans, því sem hafði hrifið okkur og hinu sem gert hafi okkur reið. Ég sagðist hafa hrifist af ...
EINANGRUN ÖCALANS VERÐI ROFIN ÞEGAR Í STAÐ OG RÍKI HEIMS AXLI ÁBYRGÐ!

EINANGRUN ÖCALANS VERÐI ROFIN ÞEGAR Í STAÐ OG RÍKI HEIMS AXLI ÁBYRGÐ!

Ætlar heimurinn mótmælalaust að láta ofbeldisfullt ríkisvald ýta þessa fólki út í dauðann því nákvmælega það er verið að gera. Í uppsiglingu eru hamfarir af mannavöldum. Ekkert annað þarf að gera en að Tyrkir hlíti eigin lögum! Dagurinn í dag, 15. febrúar er sögulegur að því leyti að þann dag fyrir tuttugu árum var Abdulla Öcalan tekinn höndum í Kenía á leið til Suður-Afríku .... Á myndinni eru ...