Fara í efni

Greinar

NAGLASÚPA NÝRRA TÍMA

Birtist í Morgunpósti VG 07.09.05. Flest höfum við heyrt ævintýrið um naglasúpuna. Förumaður vélar húsráðendur, þar sem hann hafði borið að garði, til að matreiða fyrir sig matarmikla súpu.

EINN TALAR ÚT, ANNAR Í SUÐUR

Sem kunnugt er varð ekki samkomulag um sameiginlegt R-listaframboð í Reykjavík. Eins og við mátti búast eru menn ekki á einu máli um hvað varð þess valdandi að samkomulag náðist ekki.

AÐSTAÐA HJÚKRUNARHEIMILA FYRIR ALDRAÐA VERÐI JÖFNUÐ!

Birtist í Morgunblaðinu 02.09.05Í leiðara Morgunblaðsins föstudaginn 26. ágúst er fjallað um mönnunarvandamál á dvalarheimilum fyrir aldraða.
VERSLUNARRÁÐIÐ VILL LOKA NÝSKÖPUNARSJÓÐI

VERSLUNARRÁÐIÐ VILL LOKA NÝSKÖPUNARSJÓÐI

Verslunarráð Íslands hefur eina ferðina enn sent frá sér tilkynningu. Að þessu sinni um að Nýsköpunarsjóði verði lokað.
ÍSLAND HAFT AÐ FÉÞÚFU

ÍSLAND HAFT AÐ FÉÞÚFU

Fréttir sem nú berast úr fjármálalífinu hljóta að vekja þjóðina til umhugsunar um hvert stefnir í íslensku efnahagslífi.

STJÓRNMÁLAFLOKKAR EIGA AÐ TALA SKÝRT

Ég hef margoft lýst þeirri skoðun að tveggja flokka kerfi, einsog er við lýði í Bretlandi og Bandaríkjunum hafi reynst illa að því leyti að það dregur úr pólitískum áherslum í stjórnmálalífinu; höfuðfylkingarnar tvær keppa um þá hópa sem þær telja að geti hugsað sér hvorn valkostinn sem væri, þær keppa m.ö.o.

UM ÁBYRGÐ Í ATVUNNULÍFI OG SAMFÉLAGI

Birtist í Morgunblaðinu 29.08.05Einkavæðing fyrirtækja og stofnana í almannaeign hefur verið mál málanna á síðustu árum.

GÁTA BERGÞÓRU OG SPURNING TIL OKKAR

Bergþóra Sigurðardóttr, læknir,  birtir í dag athyglisverða grein hér á síðunni í dálkinum Frjálsir pennar.

ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ AÐ STJÓRNVÖLD ÞURFI AÐ RÖKSTYÐJA STÓRIÐJUSTEFNUNA?

Í Viðskiptablaðinu í dag segir: "Fjárfestingar í stóriðju kosta gríðarlega fjármuni og er líklegt að þeim geti verið betur varið í þjóðfélaginu á öðrum sviðum".

ÁSKORUN TIL FJÖLMIÐLA

Birtist í Morgunblaðinu 23.08.05Hér á landi eru nú starfandi álver með 270 þúsund tonna framleiðslugetu á ári.