Fara í efni

Greinar

DALVÍKINGAR BJÓÐA ÞJÓÐINNI Í MAT EN TREYSTA SÉR EKKI AÐ ELDA OFAN Í BÖRNIN SÍN

Dalvíkingar buðu í sumar 30 til 50 þúsund manns í fría fiskmáltíð af miklum myndarskap. Þess vegna kom mörgum á óvart þegar fréttir bárust af því að Dalvíkurbær skyldi ekki treysta sér til að elda ofan í grunnskólabörnin sín.

HVORT BERJAST SAMTÖK VERSLUNAR OG ÞJÓNUSTU FYRIR HAG VERSLUNAREIGENDA EÐA NEYTENDA?

Það er að vissu leyti aðdáunarvert að gefast ekki upp í baráttu fyrir málstað sinn. Að sjálfsögðu spillir ekki að málstaðurinn sé góður.

ÞÖRF Á VINSTRI STJÓRN

Ísland bráðvantar vinstri stjórn; ríkisstjórn sem af alefli beitir sér fyrir því að koma á jöfnuði í landinu og útrýma því misrétti sem fylgt hefur ríkisstjórnum Sjálfstæðisflokksins frá því hann komst til valda árið 1991.

HAMAGANGUR Í HOLLANDI ÚT AF "VITRÆNNI HÖNNUN" = "INTELLIGENT DESIGN"

Fyrir fáeinum dögum fjallaði ég í Bandaríkjapistli  mínum hér á síðunni um nokkuð sem á ensku er kallað Intelligent Design og ég hef þýtt sem Vitræn Hönnun.
AMERÍKUPISTILL

AMERÍKUPISTILL

Í sumar dvaldi ég ásamt konu minni um nokkurra daga skeið í St. Paul og Minneapolis, "tvíburaborgunum" svonefndu í Minnesotaríki í Bandaríkjunum.

AÐKOMA BORGARBÚA AÐ PÓLITÍSKRI STEFNUMÓTUN EÐA VALI Á "LEIÐTOGA"?

Ég skal játa að heldur kom mér á óvart að menn skyldu ekki sýna meiri lipurð í samningaviðræðum um framhald á R-listasamstarfinu en raun ber vitni og beini ég sjónum mínum þar einkum að Samfylkingunni.

SÉRA GUNNÞÓR OG CLINT

Seinni partinn í júlí birtist umhugsunarverð grein í Morgunblaðinu eftir séra Gunnþór Ingason, sóknarprest í Hafnarfirði en hann er jafnframt umsjónarmaður Krýsuvíkurkirkju fyrir hönd Þjóðminjasafns Íslands.

SPRENGJA INN Á MORGUNVERÐARBORÐIÐ EÐA ÞAKKARGJÖRÐ HÁTEKJUMANNS?

Ekki er alltaf hlaupið að því að vita hvenær Gunnar Smári Egilsson, æðstráðandi 365 daga fjölmiðlasamsteypunnar, er að grínast og hvenær honum er alvara.

HIROSHIMA OG HRYÐJUVERKARÍKI

Í dag, hinn 6. ágúst, eru liðin 60 ár frá því að Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á japönsku borgina Hiroshima, sem leiddi til dauða og tortímingar án nokkurra fordæma.

AUGLÝSINGAR ERU EKKI VONDAR

Stundum tala menn eins og auglýsingar séu í eðli sínu slæmar. Það er fráleit alhæfing. Allt er undir því komið hvernig þær eru úr garði gerðar, hvort þær eru upplýsandi og gefa rétt skilaboð um vöru og þjónustu eða annað sem auglýst er, eða eru eintómt glamur og byggja jafnvel á ósannindum.