Fara í efni

Greinar

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA, VÍST ER ÞÖRF Á STÖKKBREYTINGU!

Birtist í Morgunblaðinu 24.09.05.Fyrir stuttu skrifaði ég grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni: "Aðstaða dvalarheimila fyrir aldraða verði jöfnuð!" Fyrirsögnin er lýsandi fyrir innihald greinarinnar.

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR SÝNI AÐGÁT

Í hálf fimm fréttum Kb-banka í vikunni er beint ákveðnum varnaðarorðum að Íbúðalánasjóði og Félagsmálaráðuneyti.
LANDSVIRKJUN VILL VIRKJA SKÓLABÖRN

LANDSVIRKJUN VILL VIRKJA SKÓLABÖRN

Landsvirkjun hefur sent skólastjórnendum í landinu bréf þar sem skýrt er frá því að ætlunin sé að skólabörn taki þátt í að leggja hornstein að Kárahnjúkavirkjun, umdeildustu virkjun í sögu þjóðarinnar.
ÖRYGGISRÁÐIÐ – HVAÐ SKAL GERA?

ÖRYGGISRÁÐIÐ – HVAÐ SKAL GERA?

Erfitt er að átta sig á því hvað verður ofan á varðandi tilraunir Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra að kaupa fyrir Ísland sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna.

MORGUNBLAÐIÐ LOFAR ANDSTÆÐING "ATKVÆÐAVÆNNA VERKEFNA"

Hinn hægri sinnaði stjórnarflokkur Japans, Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn, vann sigur í nýafstöðnum þingkosningum í landinu.

RÍKISSTJÓRNIN REYNIR AÐ KAUPA SÉR VINSÆLDIR

Birtist í Morgunblaðinu 13.09.05.Ekki er hægt að áfellast þá fyrir að gleðjast, forsvarsmenn aðskiljanlegrar starfsemi, sem eygja að fá hlutdeild í söluandvirði Símans.

ÞAÐ ÞARF AÐ JAFNA KJÖRIN Í LANDINU

Í fjölmiðlum er nú fjallað um verðbólguna sem komin er framúr verðbólgumarkmiðum Seðlabankans en þau lágu til grundvallar kjarasamningum bæði á almennum vinnumarkaði og hjá hinu opinbera.
BSRB OG HVÍTA BANDIÐ

BSRB OG HVÍTA BANDIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 10.09.05.Sameinuðu þjóðirnar hafa sett sjálfum sér ákveðin markmið að keppa að í því skyni að útrýma fátækt í heiminum.

UM KRÓNUNA, EVRUNA, GENGIÐ OG RÍKISSTJÓRNINA

Fyrir fáeinum dögum birtist áhugavert lesendabréf hér á síðunni frá Þráni þar sem hann fjallar um íslensku krónuna og segir að hún sé hætt að veita réttar upplýsingar um stöðu hagkerfisins.

HÍ, SAMTÖK VERSLUNAR OG ÞJÓNUSTU OG LANDSBANKI FJALLA UM “HÆFILEIKAFÓLK”

Það er gott til þess að vita að þeir sem verða fyrir ofsóknum og einelti skuli eiga hauk í horni í kennurum í hagfræði við Háskóla Íslands.