Fara í efni

Greinar

OLÍUFÉLÖG AXLA ÁBYRGÐ

OLÍUFÉLÖG AXLA ÁBYRGÐ

Í nóvember á síðasta ári var það gert að umræðuefni á þessari síðu að fyrir botni Hvalfjarðar væru olíutankar í eigu  NATÓ og íslensku olíufélaganna.

HVERS VEGNA ER BJÓÐENDUM Í SÍMANN MISMUNAÐ?

Það ætlar ekki að ganga átakalaust fyrir ríkisstjórnina að þrengja eignarhaldið á Símanum; koma honum úr almennri eign þjóðarinnar og í hendur á hluthöfum á markaði.
ÞAÐ ÞARF EKKERT AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR Á GAMLA RÚV

ÞAÐ ÞARF EKKERT AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR Á GAMLA RÚV

Gunnar Smári Egilsson, hæstráðandi á 365 fjölmiðlum, kom fram í Spegli fréttatíma Hljóðvarpsins og tjáði sig um framtíð íslenskra fjölmiðla.
SAMFYLKINGIN OG TALIÐ UM ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU

SAMFYLKINGIN OG TALIÐ UM ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU

Danski rithöfundurinn, Hans Scherfig, sagði einhvern tímann að sumir skrifuðu um lífið, aðrir skrifuðu um þá sem skrifuðu um lífið, en svo væru til þeir sem lifðu lífinu.

SÝNUM SAMSTÖÐU GEGN SKEMMDARVERKUM

Birtist í Morgunblaðinu 18.05.05.Gott var að heyra Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúa, lýsa því yfir fyrir hönd borgaryfirvalda að Reykjavíkurborg myndi standa straum af viðgerðarkostnaði á listaverki Steinunnar Þórarinsdóttur, sem skemmdarverk var unnið á í síðustu viku.

TÍMINN.IS OG SANNLEIKURINN

Í pistli sem birtist á vefriti Framsóknarflokksins, 13. maí sl. er þeirri spurningu beint til mín hvort sannleikurinn skipti mig einhverju máli.

ÞÖRF Á PÓLITÍSKRI GJÖRGÆSLU

Birtist í Morgunblaðinu 15.05.05Um það var rætt undir þinglokin að nauðsynlegt væri að lengja þinghaldið. Ég blandaði mér í þessa umræðu og kvað mikilvægara að efla innra starf þingsins en lengja þingfundi.
Í HEIMSÓKN HJÁ EINARI K.: SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR Í GREIPUM HUGMYNDAFRÆÐI

Í HEIMSÓKN HJÁ EINARI K.: SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR Í GREIPUM HUGMYNDAFRÆÐI

Formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, Einar K. Guðfinnsson, rekur kröftuga og ágæta heimasíðu. Sjaldan er ég sammála þeim skrifum sem þar birtast.
HEIMSFORYSTAN FEST Á FILMU

HEIMSFORYSTAN FEST Á FILMU

Íslenskir blaðalesendur hafa að undanförnu fengið að fylgjast með forsætisráðherra, Halldóri Ásgrímssyni,  í máli og myndum.

ALÞINGI Í ELDHÚSI

Í Eldhúsdagsumræðum á Alþingi  í kvöld benti ég meðal annars á að ríkisstjórn og stjórnarliðar í þinginu virtust ekki lengur koma auga á misréttið í íslensku samfélagi.