Það ætlar ekki að ganga átakalaust fyrir ríkisstjórnina að þrengja eignarhaldið á Símanum; koma honum úr almennri eign þjóðarinnar og í hendur á hluthöfum á markaði.
Danski rithöfundurinn, Hans Scherfig, sagði einhvern tímann að sumir skrifuðu um lífið, aðrir skrifuðu um þá sem skrifuðu um lífið, en svo væru til þeir sem lifðu lífinu.
Birtist í Morgunblaðinu 18.05.05.Gott var að heyra Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúa, lýsa því yfir fyrir hönd borgaryfirvalda að Reykjavíkurborg myndi standa straum af viðgerðarkostnaði á listaverki Steinunnar Þórarinsdóttur, sem skemmdarverk var unnið á í síðustu viku.
Birtist í Morgunblaðinu 15.05.05Um það var rætt undir þinglokin að nauðsynlegt væri að lengja þinghaldið. Ég blandaði mér í þessa umræðu og kvað mikilvægara að efla innra starf þingsins en lengja þingfundi.
Í Eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld benti ég meðal annars á að ríkisstjórn og stjórnarliðar í þinginu virtust ekki lengur koma auga á misréttið í íslensku samfélagi.