Fara í efni

Greinar

MUN BJÖRN BJARNASON REYNA VIÐ NÝTT HEIMSMET?

MUN BJÖRN BJARNASON REYNA VIÐ NÝTT HEIMSMET?

Það er víðar en á Íslandi að olíufélög hafi samráð sín í milli um verðlagningu. Í dag greinir Aftonbladet í Svíþjóð frá því að "Markaðsdómstóllinn" hafi dæmt nokkur olíufélög í samtals 112 milljón króna sekt fyrir að fara á bak við viðskiptavini sína með samráði.

SAMBAND/AÐSKILNAÐUR RÍKIS OG KIRKJU TIL UMRÆÐU HJÁ VG

Í tengslum við flokksráðstefnu Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs nú um helgina fór fram málþing um trúfrelsi.

FRAMSÓKN VILL AÐ ÞJÓÐIN SELJI ÞJÓÐINNI

Hver á raforkukerfið á Íslandi? Skráðir eignaraðilar eru Landsvirkjun, RARIK, Orkubú Vestfjarða og aðrar orkuveitur.
MIKILVÆGUR FYRIRVARI BORGARSTJÓRA

MIKILVÆGUR FYRIRVARI BORGARSTJÓRA

Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing borgarstjórans í Reykjavík, bæjarstjórans á Akureyri, fjármálaráherra og iðnaðarráðherra "um að íslenska ríkið leysi til sín eignarhluta Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í Landsvirkjun." Þetta er nokkuð sem hefur verið á dagskrá hjá Reykjavíkurborg í langan tíma, eða í rúman áratug eftir því sem ég kemst næst, og hefur þessi vilji verið áréttaður með reglulegu millibili.

FJARLÆGJUM ELDFÆRIN

Birtist í Morgunblaðinu 17.02.05.Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins um síðustu helgi fjallar um samkeppninsmál og þörf á strangari samkeppnislöggjöf en við búum nú við.

JÓN ÁSGEIR OPNAR GLUGGANN

Á Morgunvakt RÚV hefur verið opnað á nýjung sem ég kann að meta. Það er umfjöllun hins ágæta fréttamanns Jóns Ásgeirs Sigurðssonar um skrif álitsgjafa í erlendum fjölmiðlum.

UM FJÖLMIÐLA OG SPUNAKERLINGAR

Tvö lesendabréf bárust síðunni eftir sjónvarpsfréttir í gærkvöldi. Í báðum tilvikum voru bréfritarar furðu lostnir yfir framgöngu ríkisstjórnarinnar og ekki síður fjölmiðla.  Ríkissjónvarpið verður fyrir harðri gagnrýni.

HVER GEFUR HVERJUM?

Birtist í Morgunpósti VG 14.02.05.Að mörgu leyti hafa undanfarnir dagar verið góðir fyrir peningamenn þessa lands.

NOKKRAR STAÐREYNDIR UM "GRÍMULAUSA SAMKEPPNI"

Talsmaður Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja var mættur eina ferðina enn í fjölmiðla nú um helgina til að gagnrýna Íbúðalánasjóð.
HVORT VAR ÞAÐ ALBERT EÐA ÓLAFUR, HALLDÓR?

HVORT VAR ÞAÐ ALBERT EÐA ÓLAFUR, HALLDÓR?

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra kom fram í löngu viðtali á Stöð 2 í gærkvöldi. Í dag birtist síðan útskrift viðtalsins undir fyrirsögninni Halldór gerir upp Íraksstríðið.