Fara í efni

Greinar

FRJÁLSHYGGJUMENN TIL HÖFUÐS RÚV OG "MEININGARMUNUR" MARKÚSAR

Markús Örn Antonsson, útvarpsstjóri kom fram í Kastljósþætti Sjónvarps í kvöld. Þar reyndi hann að halda uppi vörnum fyrir slæman málstað.

FRÉTT SEM EKKI MÁ GLEYMAST

Hér á lesendasíðunni var vakin athygli á þeirri nýskipan hjá dönsku ríkisstjórninni að birta öll tengsl sem ráðherrarnir hafa við fyrirtæki og fjármálastofnanir.
BROTAMENN KENNA KERFINU UM

BROTAMENN KENNA KERFINU UM

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, kom fram í sjónvarpsfréttum og reyndi að sefa menn vegna reiði yfir hegðan meirihluta útvarpsráðs við ráðningu fréttastjóra útvarps.

ALLIR SENDIBOÐAR HIMNARÍKIS Á FJÁRLÖGUM?

Erindi á fundi SARK – Samtökum um aðskilnað ríkis og kirkju 05.03.05. Ég var beðinn um að svara því á þessum fundi hvaða skýringar ég teldi vera á því að það virtist pólitískt viðkvæmt að ræða spurninguna um aðskilnað ríkis og kirkju.

VERÐA ÞINGKOSNINGAR Í VOR?

Ýmsar leiðir má fara við að túlka ummæli Sivjar Friðleifsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins á Alþingi í gær.
FRAMSÓKNARFÓLK Í FYRIRRÚMI

FRAMSÓKNARFÓLK Í FYRIRRÚMI

Um helgina fékk ég lesendabréf sem ég held að ekki sé hægt að horfa framhjá. Stefán vísar í "þá miklu umræðu sem oft sprettur upp á hinum Norðurlöndunum þegar uppvíst verður að stjórnmálamenn þar eru nátengdir fyrirtækjum.

ÁHRIFAMIKIL ORÐ ÚR HAFNARFJARÐARKIRKJU

Það kemur fyrir að prestar hreyfa við okkur í predikunum sínum. Það gerði séra Gunnþór Þ. Ingson prestur í Hafnarfirði fyrsta sunnudag í febrúar en þá flutti hann áhrifamikla útvarpsmessu.

KALLAÐ EFTIR FRUMKVÆÐI NORÐURLANDARÁÐS

Birtist í Morgunblaðinu 25.02.05. og í vikunni á Norðurlöndunum öllum í nafni NTR , sbr. að neðan.Nýverið lauk deilu milli samtaka sænskra byggingaverkamanna (Byggnads­arbetar­förbundet) og lettnesks byggingafyrirtækis um kaup og kjör lettneskra bygginga­verkamanna sem störfuðu við byggingu skóla í Vaxholm í nágrenni Stokkhólms.
GATS KEMUR ÖLLUM VIÐ

GATS KEMUR ÖLLUM VIÐ

Ítarleg þingsályktunartillaga um GATS samningana var til umræðu á Alþingi í vikunni og er nú komin til umfjöllunar í utanríkismálanefnd þingsins.

TÖKUM VALGERÐI SVERRISDÓTTUR Á ORÐINU– HLUSTUM Á HANA!

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra  kvartaði yfir því á Alþingi í dag að út úr orðum sínum væri snúið og að erfitt væri að tala til fólks sem "heyrir ekki það sem maður segir".