Fara í efni

Greinar

FRAMSÓKN ÞJÓNAR FJÁRMAGNI

Halldór Ásgrímsson forsærisráðherra er nýkominn úr skíðaleyfi. Þaðan hélt hann beint á ársþing Verslunarráðsins þar sem hann ræddi við bissnissmenn um ágæti einakvæðingar, sérstaklega á símaþjónustu.
ENN PUKRAST EVRÓPUSAMBANDIÐ - HVAÐ UM ÍSLAND?

ENN PUKRAST EVRÓPUSAMBANDIÐ - HVAÐ UM ÍSLAND?

Í apríl árið 2002 varð uppi fótur og fit þegar breska stórblaðið Guardian upplýsti hvaða kröfum Stjórnarnefnd Evrópusambandsins hefði ákveðið að tefla fram gagnvart viðsemjendum sambandsins í hinum svokölluðu GATS samningum.

ÞAGNARSKYLDA EÐA YFIRHYLMING?

Birtist í Morgunlaðinu 05.02.2005Sólveig Pétursdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis segir mikið liggja við að ekki sé upplýst hvað fram fór á fundi nefndarinnar 19.

FARANGUR FRAMSÓKNAR OG SAKLEYSINGJAR MORGUNBLAÐSINS

Páll Magnússon, varaþingmaður Framsóknarflokksins mætti í Kastljós Ríkisútvarpsins í kvöld og talaði opinskátt.
NÝR FRÉTTASKÝRANDI Á RÍKISÚTVARPINU?

NÝR FRÉTTASKÝRANDI Á RÍKISÚTVARPINU?

Auðvitað á að dæma menn af verkum þeirra en ekki merkimiðum sem á þá eru hengdir eða þeir hengja á sjálfa sig.
ERU EKKI ALLIR SÁTTIR NÚNA?

ERU EKKI ALLIR SÁTTIR NÚNA?

Málflutningur Framsóknarflokksins vekur sífellt meiri furðu hjá öllum þeim sem fylgjast með framgöngu hans. Ekki er nóg með að formaður flokksins, Halldór Ásgrímsson, sé ein hrópandi mótsögn við sjálfan sig nánast frá degi til dags, heldur er Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og bankamálaráðherra, ekki síðri formanninum í að tefla sjáfri sér upp í mótsögn við sjálfa sig.
SIÐFRÆÐI MARKAÐSSINNA OG RÁÐHERRANN HAMINGJUSAMI

SIÐFRÆÐI MARKAÐSSINNA OG RÁÐHERRANN HAMINGJUSAMI

Jóhannes Geir Sigurgeirsson, stjórnarformaður Landsvirkjunar, segir rangt að fyrirtæki eins og Landsvirkjun niðurgreiði rafmagnsnotkun landsmanna.
ÓVÆGIN FRAMSÓKN – GAGNVART ÖÐRUM EN FRAMSÓKN

ÓVÆGIN FRAMSÓKN – GAGNVART ÖÐRUM EN FRAMSÓKN

Framóknarflokkurinn á í erfiðleikum. Sjaldan hefur það komið eins vel fram og í dag. Stöð 2 gerði mistök í fréttaflutningi sínum varðandi tímasetninguna á því hvenær (ekki hvort) Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson komu Íslendingum á lista yfir þjóðir, sem lýstu vilja til að styðja innrás í Írak gegn vilja Sameinuðu þjóðanna.

EFTIRLAUNAFRUMVARPIÐ VINDUR UPP Á SIG

Á sínum tíma fylgdist fólk agndofa með hinu fræga (að endemum) eftirlaunafrumvarpi þeirra Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar sem var sérsniðið fyrir ráðherra og alþingismenn.

HVERT ER HLUTVERK FJÖLMIÐLA Í ÍRAKSDEILUNNI?

Hlutverk fjölmiðla í Íraksdeilunni hlýtur að vera hið sama og í öllum málum, það er að gera grein fyrir mismunandi sjónarmiðum og stuðla að því að sannleikurinn komi í ljós í hverju máli eftir því sem mögulega kostur er.