Fara í efni

Greinar

1. MAÍ SKIPTIR MÁLI

1. MAÍ SKIPTIR MÁLI

Á sunnudag er 1. maí, baráttudagur verkalýðsins. Þá sameinast launafólk um heim allan um að hamra á baráttukröfum sínum um jöfnuð og réttlæti.

FRAMLAG TIL MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU VERÐI ENDURSKOÐAÐ

Hér á síðunnni grófflokka ég efnið undir aðskiljanlegum heitum, samfélagsmál, umhverfismál, umheiminum, stjórnmálum og svo framvegis (sjá neðst á síðunni).

FRAMSÓKN FARI ALLA LEIÐ en ekki WITH A LITTLE HELP ...

Þingflokkur Framsóknarflokksins ætlar að birta upplýsingar um tekjur og hagsmunatengsl þingmanna sinna. Þetta er lofsvert skref og gott, svo langt sem það nær.
RÍKISSTJÓRNIN GERIR SÉR GLAÐAN DAG

RÍKISSTJÓRNIN GERIR SÉR GLAÐAN DAG

Mynd: mbl.is. . . . Það var glatt á hjalla í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu á föstudagskvöldið segir í flennifrétt í Morgunblaðinu í dag.
BSRB VARAR VIÐ ALDURSTENGINGU LÍFEYRISIÐGJALDA

BSRB VARAR VIÐ ALDURSTENGINGU LÍFEYRISIÐGJALDA

Nánast án nokkurrar umræðu í verkalýðshreyfingunni virðast örfáir einstaklingar ætla að knýja í gegn grundvallarbreytingar á lífeyriskerfinu.

GEÐHJÁLP / OKKAR MÁL

Nýlega birtist fylgirit með Morgunblaðinu undir sama heiti og fyrirsögnin hér að ofan. Það fór vel á því að birta þetta rit með Morgunblaðinu því að öllum öðrum fjölmiðlum ólöstuðum hefur Morgunblaðið sinnt þessum málaflokki betur og af mikilli staðfestu um langt árabil.

ÆTLAR RÍKISSTJÓRNIN AÐ VEITA UPPLÝSINGAR UM FJÁRMÁLATENGSL RÁÐHERRA?

Á Alþingi í dag beindi ég þeirri spurningu til Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra hvort ríkisstjórnin væri reiðubúin að láta birta opinberlega yfirlit yfir fjárhagsleg og stjórnunarleg tengsl ráðherra við fyrirtæki og sjóði á sambærilegan hátt og gert er í Danmörku.

UM KREDDUR Á KRATAVÆNGNUM

Einkavæðing velferðarþjónustunnar kemur ekki til greina segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir frambjóðandi til formennsku í Samfylkingunni.

"ÉG BARA BENDI Á SKÝRSLU RÍKISENDURSKOÐUNAR"

Valgerður Sverrisdóttir skýldi sér á bak við skýrslu Ríkisendurskoðunar þegar hún sat fyrir svörum í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í kvöld vegna gagnrýni á hvernig ríkisstjórnin hefur staðið að einkavæðingu ríkiseigna – einkum bankanna.

FJÖLMIÐLAR SPYRJI ÖSSUR OG INGIBJÖRGU SÓLRÚNU

Það er að vissu leyti góðs viti að mönnum finnist það vera rógburður að væna formannskandídat í Samfylkingunni, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, um að vilja gefa þeirri hugsun gaum að einkavæða megi hverfisskóla á grunnskólastigi.