Birtist í Fréttablaðinu 03.09.2003Um daginn birtist frétt í Fréttablaðinu undir fyrirsögninni Stórfiskar án starfa og mynd af sex valinkunnum fréttamönnum.
Nýverið þáði forseti Íslands boð um að ferðast í einkaþotu frá Rússlandi til Englands til að horfa á fótboltaleik með milljarðamæringnum Roman Abramovits, landstjóra í Chukotska í Rússlandi og eiganda fótboltaklúbbsins Chelsea.
Birtist í Morgunblaðinu 25.08.2003Þessa dagana er hagnaður bankanna til umræðu í fjölmiðlum. Fram eru reiddar samanburðartölur þar sem annars vegar er sýndur hagnaður eftir skatta á fyrri hluta árs 2002 og hinsvegar samsvarandi tölur fyrstu 6 mán.
Ég hef fylgst með vandræðagangi Banaríkjamanna vegna rafmagnsleysis þar vestra. Augljóst er að þar er verið að reka kerfi á fullum afköstum og gott betur.
Sæll Ögmundur Ég var að lesa pistilinn þinn frá 22/8, Einsog í Krossinum, um krossmenn samtímans. Við lesturinn varð ég svo innblásinn að ég lagfærði aðeins einn gamlan sálm svo hann hæfði betur stað og stund.