Fara í efni

Greinasafn

2003

Réttindabarátta samkynhneigðra

Hinsegin dagar eru að verða fastur liður í sumardagskrá landsmanna og mælast vel fyrir. Í litskrúðugri fjöldagöngu skemmtir fólk sér og sýnir jafnframt hug sinn til mannréttindabaráttu samkynhneigðra.

Jöfnuður skiptir máli

Morgunblaðið á lof skilið fyrir að birta athyglisverðar erlendar greinar sem varpa ljósi á málefni líðandi stundar.

LÍU krefst réttlætis

Sjónvarpsfréttir laugardaginn 9. ágúst árið 2003 eiga eftir að verða mörgum eftirminnilegar. Þetta var fréttatíminn, sem formaður LÍÚ gerði þjóðina endanlega kjaftstopp.

Má ég kæra olíufélögin?

Sæll Ögmundur. Spurnig um verðsamráð olíufélaganna. Hef ég rétt á því að kæra olíufélögin vegna verðsamráðsins? Ég hef ekið um 300.000 kílómetra síðan lög um verðsamráð voru samþykkt árið 1993? Einnig varðandi skýringar ríkislögregæustjóra.
Kókdósin við Borgarnes

Kókdósin við Borgarnes

                    . .                      . . . Getur verið að við eigum eftir að venjast kókdollunni við Borgarnes? Getur verið að eftir nokkur ár fari okkur að þykja vænt um gömlu góðu kókdósina að Hamri? Ég held ekki.

Minnst spilling á Íslandi í öllum heiminum?

Ríkisútvarpið hefur tekið upp þá nýbreytni að heyra skoðanir stjórnmálamanna í yngri kantinum í Speglinum að loknum fréttum tiltekna daga vikunnar.

Stríðið sem á að borga sig

Það er allfaf fengur að fá pistla Magnúsar Þorkels Bernharðssonar, sem hann hefur góðfúslega veitt leyfi til að birta hér á heimsíðunni.

Hvað viljum við í Öryggisráð SÞ?

Birtist í Fréttablaðinu 06.08.2003 Á sínum tíma tókum við ákvarðanir um stækkun fiskveiðilögsögunnar þvert á ríkjandi skoðun í heiminum og höfðum þann árangur að gerbreyta viðhorfum manna til nýtingarréttar og fiskveiðistjórnunar.

Kraumar undir í Írak

Pistill 5. ágúst 2003Enn eru árasir á bandaríska hermenn. Þær  eiga ser stað aðallega í mið-hluta Íraks þar sem sunnita arabar búa, sem voru valdamestir undir stjorn Baath flokksins.

Hugsjónaeldar loga

Ungt fólk í stjórnmálum hefur látið að sér kveða að undanförnu, hver hópur með sínum hætti. Fróðlegt er að virða fyrir sér hugsjónabálin því þar má sjá hvað ungt fólk telur brýnast að berjast fyrir.