Irak Pistill - 25 Juli 2003 Það er orðið nokkuð langt síðan að ég skrifaði ykkur síðast en þar með er ekki sagt að það hafi verið tíðindalaust á vígstöðvunum í Írak.
Birtist í Fréttablaðinu 24.07. 2003Björn Bjarnason stýrir Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu sem kunnugt er. Ekki veit ég hvernig verkaskipting er innandyra í ráðuneytinu, en ég gef mér að hermálin, ef til kæmi, yrðu dómsmálaráðuneytismegin.
Forsætisráðherra efndi til fundar með fréttamönnum í gær til að ræða um aðskiljanleg efni: Framtíð bandarísku herstöðvarinnar á Suðurnesjum, olíufélagssamráðið, umdeilda málsmeðferð bandaríska hermannsins og fleira sem hátt hefur borið í fjölmiðlum.
Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, ríður ekki við einteyming þessa dagana. Ekki er nóg með að ólmur vilji hann koma gömlum draumi sínum um íslenskan her til framkvæmda, heldur er hann einnig kominn á kaf í umræðuna um samráð olíufélaganna.
Það er gott til þess að vita að til skuli vera menn sem alltaf eru reiðubúnir að taka upp hanskann fyrir þá sem misrétti eru beittir; reiðubúnir að berjast í þágu tjáningarfrelsis og helgustu mannréttinda.