Fara í efni

Greinasafn

2003

En ef hún hefði verið dóttir Saddams Husseins?

Ég er búinn að gleyma því hvað tónlistarmaðurinn hét sem ætlaði að halda konsert í Vín, eða var það Búdapest, og gerði þá "sjálfsögðu kröfu" að smíðaður yrði bar baksviðs nákvæmlega eins og barinn var á hótelinu sem hann bjó á og "hafði tekið ástfóstri við".

Einar Karl og William Blum

Birtist í Fréttablaðinu 15.07. 2003 Einar Karl Haraldsson varaþingmaður Samfylkingarinnar hefur látið nokkuð að sér kveða að undanförnu í umræðunni um "varnarmálin".

Orðum beint að Staksteinum

Staksteinadálkur Morgunblaðsins í dag vekur okkur til umhugsunar. Að mati pistlahöfundar er “óskiljanlegt hvað vinstri menn eiga við þegar þeir tala um nýfrjálshyggju”.

Skattahækkun eða niðurskurð?

Þeir Björn Bjarnason og Einar Karl Haraldsson og aðrir talsmenn þess að komið verði á fót íslenskum her, verða að gera grein fyrir því hvernig þeir ætla að fjármagna vígvæðinguna.

Jóhann Óli og Óli Björn

Niðurlag leiðara DV í dag er einstaklega gott og vil ég taka undir hvert einasta orð, sérstaklega í lokasetningunni.

Um framtíð Ríkisútvarpsins

Birtist í DV 14.07.2003 Sá háttur hefur verið tekinn upp að birta leiðara DV nafnlausa líkt og tíðkast á Morgunblaðinu.

Veikleiki utanríkisráðherra.

  Í sunnudagsblaði Fréttablaðsins situr Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, fyrir svörum.

Um fínafólksdekur og gægjugöt

Sæll ÖgmundurÉg er hjartanlega sammála pistli þínum frá 9.júlí, Sjálfsvirðing í húfi.  Þetta endalausa fínafólksdekur er vægast sagt hvimleitt í fjölmiðlunum auk þess sem ég er sammála þér að þetta er ekkert saklaust.

Trúnaður aldrei til trafala?

Utanríkisráðherra landsins blæs á kröfur um að umræður um framtíð bandaríska herliðsins hér á landi fari fram fyrir opnum tjöldum.

Morgunblaðið ver Blair

Leiðari Morgunblaðsins í dag er kostulegur. Hann ber fyrirsögnina: BLAIR, BBC og GEREYÐINGARVOPNIN. Í leiðaranum segir orðrétt: "Nefnd breska þingsins telur sannað að þær fullyrðingar sem BBC setti fram eigi ekki við rök að styðjast.