Fara í efni

Greinasafn

2003

Sjálfsvirðing í húfi

Yfirleitt taka Íslendingar hlýlega á móti nýjum löndum sínum og er það vel. Þannig er það ánægjulegt hve forsetafrúnni á Bessastöðum, Doritt Moussaieff, hefur verið vel tekið af landsmönnum.

Spunadoktor Blairs

Það er umhugsunarvert hve oft Tony Blair forsætisráðherra Bretlands og nánustu samstarfsmenn eru sakaðir um óvönduð vinnubrögð og að í því samhengi komi alltaf sömu nöfnin upp á yfirborðið.

Spánýjar upplýsingar frá Sturlu

Bæjarstjórinn á Siglufirði og samgönguráðherra sátu á rökstólum í Kastljósi Sjónvarps í kvöld og fjölluðu um þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að fresta Siglufjarðargöngum.

Flokkarnir geri grein fyrir afstöðu sinni til hersins

Birtist í DV 03.07.2003Ólafur Teitur Guðnason blaðamaður á DV skrifar ágæta grein í DV sl. helgi undir fyrirsögninni: Er leyndin í lagi? Kveikjan að greininni er umræðan undanfarna daga um hvort réttmætt hafi verið að leyna þjóðina upplýsingum um framvindu herstöðvamálsins, þar á meðal bréf til íslensku ríkisstjórnarinnar frá bandarískum stjórnvöldum skömmu fyrir kosningar þar sem skýrt var frá þeim ásetningi Bandaríkjamanna að draga stórlega úr umsvifum Bandaríkjahers hér á landi.

Á að bjarga einkastöðvum með því að kyrkja RÚV?

 Í morgun fór fram umræða um framtíð Ríkisútvarpsins í morgunsjónvarpi Stöðvar 2. Til leiks voru mætt þau Birgir Ármannsson, Sjálfstæðisflokki og Katrín Júlíusdóttir, Samfylkingu.

Verður talað úr taglinu?

    Herstjórnin í í Írak hefur ákveðið að stöðva bæjarstjórnarkosningar í Írak. Paul Bremer sem fer fyrir bandaríska hernámsliðinu segir að " kosningar sem haldnar eru of snemma geti verið skaðlegar.

Allt stuðningsmenn Saddams?

  class=MsoNormal>Frá Írak berast nú daglega fréttir af árásum á bandaríska hermenn í Írak. Fréttirnar af þessum árásum eru nokkuð áþekkar.

Framtíðarskipan í menntamálum

Sæll Ögmundur! Ég las grein eftir þig í Mogganum þar sem þú fjallar um Háskólann í Reykjavík og þær hugmyndir sem Guðfinna rektor hefur haft um rekstrarform skólans.

Gestafyrirlesari utanríkisráðuneytisins

Það er alltaf gagnlegt að fá utanaðkomandi fyrirlesara til að sækja okkur heim og varpa ljósi á á þau álitamál sem uppi eru í samtímanum.

Hvers vegna sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna?

Sem kunnugt er hefur ríkisstjórnin lýst því yfir að hún sækist eftir sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna fyrir Íslands hönd.