Fara í efni

Greinasafn

2003

Um frjálshyggju, jafnaðarstefnu og óheillakrákur

Sæll ÖgmundurÍ pistli á heimasíðu þinni spyrð þú mig: Ef þú værir ákafur frjálshyggjumaður, myndir þú þá ekki treysta Tony Blair ágætlega fyrir þínum hugsjónum?  Svar: Ég veit ekkert hvað ég mundi gera ef ég væri ákafur frjálshyggjumaður.

Hamfarir af mannavöldum en Ísland þegir

  Í fréttum í morgunsárið var sagt frá enn nýjum árásum ísraelska hersins á flóttamannabúðir á Gaza svæðinu.

Hver er afstaða ríkisstjórnarinnar til mannréttindabrota í Palestínu?

Birtist í DV 13.10.2003Ljóst er að ástandið í Palestínu er löngu orðið geigvænlegt – en versnar þó enn. Undarlegt er hve dofinn heimurinn virðist vera gagnvart þeirri atburðarás sem við verðum nú vitni að.

Kóngurinn, sprellarinn og ráðgjafinn

Nú kann vel að vera að ég sé eitthvað utan gátta í pólitíkinni þessa dagana, en erindið er sem sagt þetta: Er það rétt að Össur Skarphéðinsson sé óskoraður foringi stjónarandstöðunnar á þingi? Þetta heyrði ég í þættinum sunnudagskaffi á Rás 2 í síðastliðinn sunnudag.

Uppgjöf Morgunblaðsins?

 Sæll Ögmundur. Ég fagna því sem þú segir um Morgunblaðið því ég er eins og þú þeirrar skoðunar að Morgunblaðið eigi ríkari þátt í að gera okkur að heimsborgurum en við viljum kannski viðurkenna sem vildum sjá þúsund blóm blómstra í fjölmiðlaheiminum.

Eru allir jafn sekir?

class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt">Birtist í Morgunblaðinu 13.10.2003Þegar við látum hugann reika aftur í tímann veltum við því held ég flest oft fyrir okkur hvers vegna ekki urðu fleiri til að rísa upp og andæfa mestu og alvarlegustu glæpaverkum mannkynsins.

Tekið ofan fyrir Morgunblaðinu

Ég mun aldrei gleyma yfirlýsingu eins gamals frænda míns þegar hann lá banaleguna. Hann hafði verið mjög rauður í pólitík.

Á ekki að veita Davíð og Halldóri áminningu?

  . . . . . . Sæll Ögmundur! Nú hefur öldungadeild ástralska þingsins veitt John Howard forsætisráðherra formlegar ávítur fyrir blekkingar hans í undanfara Íraksstríðsins.

"Þar er þörf á stærstu hugarfarsbreytingunni"

Í nýútkominni Veru er fjallað um kynbundinn launamun, Kristjana Stella Blöndal, aðstoðarforstöðumaður Félagsvísindastofnunar og Þorgerður Einarsdóttir, lektor í kynjafræðum við Félagsvísindadeild HÍ skrifa mjög athyglisverða grein um launamun kynjanna; leitað er álits hjá formönnum heildarsamtaka launafólks um hvað sé til ráða til að draga úr kynbundnum launamun og sagt er frá rannsóknaritgerðum um efnið.

Eins og ekkert hafi í skorist!

Portúgalskir verkamenn við Kárahnjúka neituðu í gær að vinna nema hópurinn allur fengi hlífðarfört. Um var að ræða skófatnað og ullarsokka eftir því sem fram kom í fréttum.