Um frjálshyggju, jafnaðarstefnu og óheillakrákur
18.10.2003
Sæll ÖgmundurÍ pistli á heimasíðu þinni spyrð þú mig: Ef þú værir ákafur frjálshyggjumaður, myndir þú þá ekki treysta Tony Blair ágætlega fyrir þínum hugsjónum? Svar: Ég veit ekkert hvað ég mundi gera ef ég væri ákafur frjálshyggjumaður.