Fara í efni

Greinasafn

2003

Er bætandi á misréttið Tryggvi?

Tryggvi Gíslason skólameistari Menntaskólans á Akureyri hefur alla tíð verið í miklu uppáhaldi hjá mér sem góður skólamaður auk þess sem hann hefur oft haft margt uppbyggilegt fram að færa í þjóðfélagsumræðunni.

Raup af beini meistara

Í skólaskýrslum Menntaskólans á Akureyri frá fyrri árum má lesa sér til um atvinnu foreldra þeirra sem þangað sóttu sér þekkingu og menntun.

Suma þarf ekki að blekkja

Í fréttum er nú talsvert fjallað um ósannindavefinn sem bandarísk og bresk stjórnvöld spunnu til að réttlæta árásirnar á Írak.

Hvar voru fjölmiðlarnir?

Sæll Ögmundur.Ég skrifaði þér lesendabréf  26. mars sl. þar sem ég fjallaði um blekkingar Bandaríkjastjórnar í Íraksmálinu og gaf vefslóð máli mínu til stuðnings.

Bifröst og Háskólinn í Reykjavík kynna kröfugerð

Birtist í Morgunblaðinu 15.06.2003Hvers kyns mismunun á markaðstorginu er sem eitur í beinum allra sannra markaðssinna.

Er ég ekki til, eða hvað?

Blessaður Ögmundur minn.Upp á síðkastið hef ég lagst í dálitlar heimspekilegar vangaveltur og tengjast þær þenkingar mínar að stórum hluta Bush Bandaríkjaforseta og stjórn hans.

Meiri áhugi á stjórum á RÚV og Mogga en forsætisráðherra?

Í lesendabréfri frá Ólínu í dag er  því haldið fram að aðstoðarutanríkisráðherra  Bandaríkjanna hafi sýnt meiri áhuga á því að ræða við ritstjóra Morgunblaðsins og fréttatstjóra RÚV en forsætisráðherra Íslands í nýafstaðinni heimsókn.

Hinn fullkomni dónaskapur - Davíð niðurlægður

Sæll Ögmundur.Oftast er ég ósammála málflutningi og afstöðu Davíðs Oddssonar og Björns Bjarnasonar, en ég virði skoðanir þeirra eins og annarra og viðurkenni fúslega að Björn Bjarnason er sá borgaralegi stjórnmálamaður íslenskur sem býr yfir hvað víðtækastri þekkingu á utanríkismálumÍ Morgunblaðinu er minnt á, fyrir tilstilli Björns Bjarnasonar, vandræðin sem Helmut Schmidt rataði í á áttunda áratugnum þegar hann tók að sér að berjast fyrir því að skammdrægum nifteindarsprengjum yrði komið fyrir í Vestur-Evrópu.

Utanríkisráðherra, Írak og öryggi Íslands

Birtist í Fréttablaðinu 11.06.2003Við birtingu féllu niður nokkrar setningar en hér birtist greinin óstytt.Ég hef saknað þess nokkuð að utanríkisráðherra Íslands sé látinn svara fyrir þá ábyrgð sem ríkisstjórnin axlaði á vegum þjóðarinnar þegar hún studdi árásirnar á Írak og skipaði Íslendingum í hóp svokallaðra staðfastra þjóða að baki Bandaríkjamönnum og Bretum.

Fjöldamorðin í Afganistan og Sjónvarpið.

Efir að Bandaríkin náðu undirtökum í Afganistan virðist fátt skipta máli í því landi lengur, ekki einu sinni fjöldamorð á þrjú þúsund talibönum vekja athygli svo heitið geti.