Fara í efni

Greinasafn

2003

Stóra stjórnmálafölsunarmálið!!

Þrjú stjórnmálagallerí hafa nú auglýst vörur sínar látlaust í tvo mánuði í blöðum, útvarpi og stjónvarpi.

Fólk kjósi sankvæmt hugsjón sinni

Birtist í Fréttablaðinu 08.05.2003Þeir sem ekki eru sammála Vinstrihreyfingunni grænu framboði eiga ekki að kjósa þann flokk.

Félagshyggja í húfi?

Alls staðar þar sem fulltrúar Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs fara á vinnustaði eða koma kosningáherslum sínum á framfæri, er okkur vel tekið.

Baráttufánann að húni

Ávarp á fundi í Íslensku óperunni 08.05.2003 Góðir samherjar og vinir. Prófessor í lögum við Háskóla Íslands tjáði sig í morgun.

Er hægt að kaupa traust og trúverðugleika?

Birtist í DV 07.05.2003Mikið er þjóðfélag okkar gallalaust. Hvergi er að finna nokkra hnökra. Framúrskarandi réttsýnt fólk hefur stjórnað landinu okkar, fólk sem ber takmarkalausa virðingu fyrir umhverfi og náttúru, fólk sem ber hag aldraðra fyrir brjósti, fólk sem setur málefni sjúkra jafnan í forgang og allra þeirra sem eiga við vanda að stríða.

Með belti og axlabönd

Sæll Ögmundur Nú þegar líða fer að kosningum eru aðal kostningaloforðin skattalækkanir og bætt kjör til almennings sem er gott.

Sveinn Rúnar Hauksson vekur athygli á Kvífu

Kvífa er hún kölluð eftir framburði, írska hetjan Caoimhe Butterly, sem lifði af skotárás Ísraelshers í Jenin er hún var að bjarga börnum úr skothríðinni.

Atvinnuátak í stað liðugra hnjáliða

Í kosningastefnu VG er sérstök áhersla lögð á atvinnuuppbyggingu á Suðurnesjum. Það gerum við vegna þess að fyrirsjáanlegt er, að fyrr eða síðar, hverfur erlendur her héðan af landi brott.

Ný hugsun

Birtist í Mbl. 06.05.2003Í aðdraganda Alþingiskosninganna stöndum við frammi fyrir því að margir stjórnmálaflokkar segjast munu beita sér fyrir umtalsverðum skattalækkunum á komandi kjörtímabili fái þeir stuðning kjósenda í alþingiskosningunum.

“Hundrað þúsund milljón”

“Maður á að neita staðreyndum ef þær koma sér illa”. Þetta eru fleyg orð stassjónista Halldórs Laxness í Heimsljósi þar sem hann og Þríhrossið þvælast um við skál.