Kjaradómur á ábyrgð þingsins
14.05.2003
Hvernig stendur á því að ráðherrar fengu launahækkun sem samsvarar mínum launum með yfirvinnu? Hverjir eru í kjaradómi og af hverju ákveða þingmenn ekki sín laun sjálfir? Halda þeir að þeir geti falið sig á bakvið einhverja nefnd og þurfa því ekki að svara fyrir þessar hækkanir? Kveðja Andrés Kristjánsson Sæll Andrés og þakka þér fyrir bréfið.